Loksins alvöru "old-school DJ“ á Prikinu Birgir Örn Steinarsson skrifar 9. júní 2016 14:11 Í kvöld fagnar útgáfan Sticky Records komandi Secret Solstice hátíð með ærlegri hiphop upphitun. Þar koma fram margir af helstu röppurum landsins en aðeins ein þeirra sem kemur fram getur státað sig af því að vera sannarlega „old-school“ á Prikinu. Það er engin önnur en María Guðmundsdóttir plötusnúður Ghetto Betur sem snýr aftur á gamla barinn sinn til þess að hrista upp í skrílnum. „Það er eiginlega mál til komið að ég komist að á Prikinu enda búin að vera stunda þennan stað í all mörg ár,“ segir María og hljómar spennt fyrir því að boða út boðskap hip-hoppsins í kvöld. „Það er alveg ferlega langt síðan ég kom þangað fyrst. Ég var með fyrstu kúnnum þegar staðurinn opnaði. Þetta er klassastaður!“ „Ég hlakka til að komast að í kvöld. Enda er ég með afskaplega góðan umboðsmann, hann Steinda Jr. Hvað playlista varðar þá læt ég hann kannski hann bara um það. Ég var að vinna alveg til morguns í einhverju fjandans bankapartýi, þannig að ég er enn drulluþunn og vitlaus.“ María byrjaði að æfa sig á dj-græjurnar fyrir fjórum eða fimm mánuðum síðan. Hún segir að það aukist sífellt að fólk fái hana til þess að þeyta skífum í partýum.Þannig að þú ert að færa þig inn í dj-bransann af fullri alvöru?„Já, elskan mín. Bara no question about it. Steindi sér bara um að bóka giggin. Hann er líka svo afskaplega ódýr umboðsmaður. Maður þarf ekkert að borga honum svo mikið.“ Ásamt Maríu í kvöld koma fram Sturla Atlas, Bent, Gísli Pálmi, 7Berg, GKR, Geimfarar, Lord Pusswhip, Mælginn MC og DJ Spegill. Mælt er með því að mæta snemma.Steindi Jr., María og TussuduftiðMaría og Steindi Jr. eiga sér langa samstarfssögu en hún kom reglulega fram í gamanþáttum Steinda Jr. sem slógu í gegn fyrir nokkrum árum síðan. Hann fékk hana til liðs við sig eftir að hafa séð hana fyrst í sjónvarpsþáttunum Konfekt sem sýndir voru á Skjá 1 um aldamótin. Atriðið sem heillaði Steinda upp úr skónum hét Tussuduft en það má sjá hér fyrir neðan. Ghetto betur Secret Solstice Tengdar fréttir Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30 Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30 Ghetto Betur: Gunnar Bragi eyddi sönnunargögnunum Braust inn í sundlaug. 31. maí 2016 15:30 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Sjá meira
Í kvöld fagnar útgáfan Sticky Records komandi Secret Solstice hátíð með ærlegri hiphop upphitun. Þar koma fram margir af helstu röppurum landsins en aðeins ein þeirra sem kemur fram getur státað sig af því að vera sannarlega „old-school“ á Prikinu. Það er engin önnur en María Guðmundsdóttir plötusnúður Ghetto Betur sem snýr aftur á gamla barinn sinn til þess að hrista upp í skrílnum. „Það er eiginlega mál til komið að ég komist að á Prikinu enda búin að vera stunda þennan stað í all mörg ár,“ segir María og hljómar spennt fyrir því að boða út boðskap hip-hoppsins í kvöld. „Það er alveg ferlega langt síðan ég kom þangað fyrst. Ég var með fyrstu kúnnum þegar staðurinn opnaði. Þetta er klassastaður!“ „Ég hlakka til að komast að í kvöld. Enda er ég með afskaplega góðan umboðsmann, hann Steinda Jr. Hvað playlista varðar þá læt ég hann kannski hann bara um það. Ég var að vinna alveg til morguns í einhverju fjandans bankapartýi, þannig að ég er enn drulluþunn og vitlaus.“ María byrjaði að æfa sig á dj-græjurnar fyrir fjórum eða fimm mánuðum síðan. Hún segir að það aukist sífellt að fólk fái hana til þess að þeyta skífum í partýum.Þannig að þú ert að færa þig inn í dj-bransann af fullri alvöru?„Já, elskan mín. Bara no question about it. Steindi sér bara um að bóka giggin. Hann er líka svo afskaplega ódýr umboðsmaður. Maður þarf ekkert að borga honum svo mikið.“ Ásamt Maríu í kvöld koma fram Sturla Atlas, Bent, Gísli Pálmi, 7Berg, GKR, Geimfarar, Lord Pusswhip, Mælginn MC og DJ Spegill. Mælt er með því að mæta snemma.Steindi Jr., María og TussuduftiðMaría og Steindi Jr. eiga sér langa samstarfssögu en hún kom reglulega fram í gamanþáttum Steinda Jr. sem slógu í gegn fyrir nokkrum árum síðan. Hann fékk hana til liðs við sig eftir að hafa séð hana fyrst í sjónvarpsþáttunum Konfekt sem sýndir voru á Skjá 1 um aldamótin. Atriðið sem heillaði Steinda upp úr skónum hét Tussuduft en það má sjá hér fyrir neðan.
Ghetto betur Secret Solstice Tengdar fréttir Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30 Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30 Ghetto Betur: Gunnar Bragi eyddi sönnunargögnunum Braust inn í sundlaug. 31. maí 2016 15:30 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Sjá meira
Dóri DNA og Hjalti Úrsus brotnuðu niður í yfirheyrslu Í síðasta þætti af Ghetto Betur mættust þau Salka Sól og Erpur Eyvindarson, Kópvogsbær, og Dóri DNA og Hjalti Úrsus, Mosfellsbæ, í hörku viðureign. 8. júní 2016 13:30
Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur. 31. maí 2016 13:30