Eltingarleikir, skriðdrekar og sprengingar á Mývatni: Bak við tjöldin á tökum Fast 8 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. júní 2016 16:07 Kabúmm! Skjáskot Tökur á myndinni Fast 8 stóðu yfir á Íslandi fyrr á árinu og verður náttúruparadísin Mývatn áberandi í myndinni. Aðstandendur myndarinnar birta reglulega myndbönd þar sem skyggnst er bak við tjöldin á tökum myndarinnar og nú er röðin komin að Mývatni. Sjá má leikarann Tyrese Gibson, einu stjörnu myndarinnar sem mætti til ÍSlands, í hasarnum á ísilögðu vatninu. Þá virðist greinilega mikill eltingarleikur á milli skriðdreka, bíla og snjósleða eiga sér stað á vatninu með tilheyrandi sprengingum og látum. Áætlað er að myndin komu út næsta vor en hún var að einhverju leyti tekin upp hér á landi. Auk Mývatns bregður Akranesi fyrir í myndinni og var mikið um að vera þar í bæ á meðan tökur stóðu yfir líkt og Vísir fjallaði um á sínum tíma. Tengdar fréttir Fast 8 stjarna á leiðinni til landsins: „Roman er að fara í eitthvað rosalegt“ Tyrese Gibson, einn af aðalleikurunum í Fast 8, er á leiðinni til landsins. Þetta staðfestir hann á Instagram-reikningi sínum. 22. mars 2016 09:48 Fast 8 stjarna á leið til Íslands hatar kuldann Segist vera eina stjarna myndarinnar sem sé væntanlegur til Íslands. 28. mars 2016 11:53 Tyrese Gibson nánast orðlaus yfir náttúrufegurð Íslands „Ísland er svo ekta, það er ótrúlega fallegt hérna.“ 30. mars 2016 21:48 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Tökur á myndinni Fast 8 stóðu yfir á Íslandi fyrr á árinu og verður náttúruparadísin Mývatn áberandi í myndinni. Aðstandendur myndarinnar birta reglulega myndbönd þar sem skyggnst er bak við tjöldin á tökum myndarinnar og nú er röðin komin að Mývatni. Sjá má leikarann Tyrese Gibson, einu stjörnu myndarinnar sem mætti til ÍSlands, í hasarnum á ísilögðu vatninu. Þá virðist greinilega mikill eltingarleikur á milli skriðdreka, bíla og snjósleða eiga sér stað á vatninu með tilheyrandi sprengingum og látum. Áætlað er að myndin komu út næsta vor en hún var að einhverju leyti tekin upp hér á landi. Auk Mývatns bregður Akranesi fyrir í myndinni og var mikið um að vera þar í bæ á meðan tökur stóðu yfir líkt og Vísir fjallaði um á sínum tíma.
Tengdar fréttir Fast 8 stjarna á leiðinni til landsins: „Roman er að fara í eitthvað rosalegt“ Tyrese Gibson, einn af aðalleikurunum í Fast 8, er á leiðinni til landsins. Þetta staðfestir hann á Instagram-reikningi sínum. 22. mars 2016 09:48 Fast 8 stjarna á leið til Íslands hatar kuldann Segist vera eina stjarna myndarinnar sem sé væntanlegur til Íslands. 28. mars 2016 11:53 Tyrese Gibson nánast orðlaus yfir náttúrufegurð Íslands „Ísland er svo ekta, það er ótrúlega fallegt hérna.“ 30. mars 2016 21:48 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fast 8 stjarna á leiðinni til landsins: „Roman er að fara í eitthvað rosalegt“ Tyrese Gibson, einn af aðalleikurunum í Fast 8, er á leiðinni til landsins. Þetta staðfestir hann á Instagram-reikningi sínum. 22. mars 2016 09:48
Fast 8 stjarna á leið til Íslands hatar kuldann Segist vera eina stjarna myndarinnar sem sé væntanlegur til Íslands. 28. mars 2016 11:53
Tyrese Gibson nánast orðlaus yfir náttúrufegurð Íslands „Ísland er svo ekta, það er ótrúlega fallegt hérna.“ 30. mars 2016 21:48