UEFA kærir Ungverja, Belga og Portúgala | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júní 2016 11:31 Íslensku strákarnir í reykmekkinum á Stade Vélodrome í gær. vísir/epa UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur kært knattspyrnusambönd Ungverjalands, Belgíu og Portúgals fyrir ólæti stuðningsmanna liðanna á EM 2016 í Frakklandi í gær. Hluti stuðningsmanna Ungverjalands lét öllum illum látum fyrir leik liðsins gegn Íslandi í Marseille í gær. Ungverjarnir lentu í útistöðum við öryggisverði þegar þeir reyndu að klifra yfir hlið til að komast inn í hólf í stúkunni sem var ætlað Íslendingum. Fyrir vikið þurftu margir stuðningsmenn Íslands að bíða í nokkurn tíma fyrir utan Stade Vélodrome eftir því að komast inn á völlinn. Stuðningsmenn Ungverja kveiktu líka á blysum og hentu þeim inn á völlinn á meðan á þjóðsöngvunum stóð, þegar Ísland fékk vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks og eftir að ungverska liðið jafnaði í blálokin.Hér að ofan má sjá myndir frá ólátum ungversku stuðningsmannanna á Stade Vélodrome í gær. Belgísku stuðningsmennirnir gerðust sekir um það sama í leik Belga og Íra á meðan að Portúgalar eru í vandræðum vegna stuðningsmanns sem hljóp inn á Parc des Princes í París eftir að lokaflautið gall í leik Portúgals og Austurríkis til að fá mynd af sér með Cristiano Ronaldo.Sjá einnig: Þjálfari Króatíu: Þetta eru íþróttahryðjuverkamenn Mikið hefur verið um ólæti stuðningsmanna á EM en auk ofannefndra þjóða hafa stuðningsmenn Rússa, Englendinga og Króata verið til vandræða.Þessi fékk selfie en Portúgalar fá líklega sekt vegna þess. Honum er þó líklega alveg sama.vísir/epa EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, hefur kært knattspyrnusambönd Ungverjalands, Belgíu og Portúgals fyrir ólæti stuðningsmanna liðanna á EM 2016 í Frakklandi í gær. Hluti stuðningsmanna Ungverjalands lét öllum illum látum fyrir leik liðsins gegn Íslandi í Marseille í gær. Ungverjarnir lentu í útistöðum við öryggisverði þegar þeir reyndu að klifra yfir hlið til að komast inn í hólf í stúkunni sem var ætlað Íslendingum. Fyrir vikið þurftu margir stuðningsmenn Íslands að bíða í nokkurn tíma fyrir utan Stade Vélodrome eftir því að komast inn á völlinn. Stuðningsmenn Ungverja kveiktu líka á blysum og hentu þeim inn á völlinn á meðan á þjóðsöngvunum stóð, þegar Ísland fékk vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks og eftir að ungverska liðið jafnaði í blálokin.Hér að ofan má sjá myndir frá ólátum ungversku stuðningsmannanna á Stade Vélodrome í gær. Belgísku stuðningsmennirnir gerðust sekir um það sama í leik Belga og Íra á meðan að Portúgalar eru í vandræðum vegna stuðningsmanns sem hljóp inn á Parc des Princes í París eftir að lokaflautið gall í leik Portúgals og Austurríkis til að fá mynd af sér með Cristiano Ronaldo.Sjá einnig: Þjálfari Króatíu: Þetta eru íþróttahryðjuverkamenn Mikið hefur verið um ólæti stuðningsmanna á EM en auk ofannefndra þjóða hafa stuðningsmenn Rússa, Englendinga og Króata verið til vandræða.Þessi fékk selfie en Portúgalar fá líklega sekt vegna þess. Honum er þó líklega alveg sama.vísir/epa
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira