Secret Solstice: St. Germain mætti ekki, GusGus spilar í staðinn Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. júní 2016 15:56 Enginn veit hvað varð um St. Germain en Gusgus hlaupa í skarðið í kvöld. Vísir Breyting verður á dagskrá Secret Solstice hátíðarinnar í kvöld en hinn franski St. Germain mætti ekki í flugið sem átti að flytja hann til landsins. St. Germain átti að mæta í hljóðprufu í Laugardalnum í morgun með öll sín tæki og tól en lét hvergi sjá sig. Brugðið var á það ráð að fá íslensku rafsveitina GusGus til að hlaupa í skarðið. Þau munu því spila á stóra sviðinu, eða Valhalla eins og það er kallað á hátíðarsvæðinu, klukkan 22:30 í kvöld. Gusgus spilar því beint á eftir diskósveitinni Sister Sledge sem var tilkynnt í vikunni sem leynigestir hátíðarinnar. Systurnar eru mættar til landsins og ómaði tónlist þeirra um Laugardalinn í morgun þegar þær stigu á svið ásamt hljómsveit sinni og tóku stutta hljóðprufu.Helstu dagskráliðir í kvöldMiðað við þessar breytingar ætti því helstu atriði á dagskrá kvöldsins að vera sem hér segir; Dj Henrik – Askur kl. 17 Gervisykur – Valhalla kl. 17 Ylja – Gimli kl. 17 Snorri Helgason – Gilmi kl. 17:50 Dj Kári B2b sonur sæll – ASKUR kl. 18 Shades of Reykajvík – Valhalla kl. 18 Flatbush Zombies – Valhalla kl. 19 Yamaho – Askur kl. 19 Dikta – Gimli kl. 19:30 Bensol – Askur kl. 20 Gísli Pálmi – Valhalla kl. 20:10 Hjaltalín – Gimli kl. 20:30 Sisters Sledge – Valhalla kl. 21:10 Bang Gang – Gimli kl. 21:30 Serge Devant – Askur kl. 21:30 GusGus – Valhalla kl. 22:30 Art Department – Hel kl. 02:15 Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice: Radiohead komnir til landsins Thom York og félagar mættu tveimur dögum áður en þeir stíga á stokk á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2016 14:27 Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00 Secret Solstice hefst í dag Mælt er með því að gestir sæki passa sína snemma til þess að koma í veg fyrir stórar raðir. 16. júní 2016 11:28 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Sjá meira
Breyting verður á dagskrá Secret Solstice hátíðarinnar í kvöld en hinn franski St. Germain mætti ekki í flugið sem átti að flytja hann til landsins. St. Germain átti að mæta í hljóðprufu í Laugardalnum í morgun með öll sín tæki og tól en lét hvergi sjá sig. Brugðið var á það ráð að fá íslensku rafsveitina GusGus til að hlaupa í skarðið. Þau munu því spila á stóra sviðinu, eða Valhalla eins og það er kallað á hátíðarsvæðinu, klukkan 22:30 í kvöld. Gusgus spilar því beint á eftir diskósveitinni Sister Sledge sem var tilkynnt í vikunni sem leynigestir hátíðarinnar. Systurnar eru mættar til landsins og ómaði tónlist þeirra um Laugardalinn í morgun þegar þær stigu á svið ásamt hljómsveit sinni og tóku stutta hljóðprufu.Helstu dagskráliðir í kvöldMiðað við þessar breytingar ætti því helstu atriði á dagskrá kvöldsins að vera sem hér segir; Dj Henrik – Askur kl. 17 Gervisykur – Valhalla kl. 17 Ylja – Gimli kl. 17 Snorri Helgason – Gilmi kl. 17:50 Dj Kári B2b sonur sæll – ASKUR kl. 18 Shades of Reykajvík – Valhalla kl. 18 Flatbush Zombies – Valhalla kl. 19 Yamaho – Askur kl. 19 Dikta – Gimli kl. 19:30 Bensol – Askur kl. 20 Gísli Pálmi – Valhalla kl. 20:10 Hjaltalín – Gimli kl. 20:30 Sisters Sledge – Valhalla kl. 21:10 Bang Gang – Gimli kl. 21:30 Serge Devant – Askur kl. 21:30 GusGus – Valhalla kl. 22:30 Art Department – Hel kl. 02:15
Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice: Radiohead komnir til landsins Thom York og félagar mættu tveimur dögum áður en þeir stíga á stokk á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2016 14:27 Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00 Secret Solstice hefst í dag Mælt er með því að gestir sæki passa sína snemma til þess að koma í veg fyrir stórar raðir. 16. júní 2016 11:28 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Sjá meira
Secret Solstice: Radiohead komnir til landsins Thom York og félagar mættu tveimur dögum áður en þeir stíga á stokk á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2016 14:27
Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00
Secret Solstice hefst í dag Mælt er með því að gestir sæki passa sína snemma til þess að koma í veg fyrir stórar raðir. 16. júní 2016 11:28