Egill Sæbjörnsson næsti fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. júní 2016 14:24 Egill Sæbjörnsson verður í íslenska skálanum í Feneyjartvíæringnum á næsta ári. Vísir/Anton Brink Listamaðurinn Egill Sæbjörnsson hefur verið valinn til þess að vera framlag Íslands á Feneyjartvíæringnum á næsta ári. Það verður í 57. skipti sem listahátíðin er haldin. Sýning Egils verður unnin í samstarfi við Stefanie Böttcher sýningarstjóra. Egill Sæbjörnsson er 43 ára og hefur starfað sem fjöllistamaður í mörg ár. Verk hans samanstanda oft af einhvers konar samblöndu raunverulegra hluta og tálsýnar. Egill er allt í senn; myndlistarmaður, gjörningalistamaður og tónlistarmaður. Eftir hann liggja fimm breiðskífur og enn má heyra sum laga hans spiluð í útvarpi hérlendis. Árið 2010 var Egill tilnefndur til Carnegie listaverðlaunanna og má finna sum myndlistarverka hans í einkasöfnum. Egill hefur gefið út þrjár bækur með verkum sínum. Oft er töluverða kímni að finna í verkum Egils sem aldrei eru þó laus við djúphugsun.Ekki vitað hvað Egill ætlar að geraÞað var Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar sem tilkynnti um val dómnefndar. Ekki er vitað hvað Egill ætlar sér að bjóða upp á í íslenska skálanum í Feneyjum á næsta ári nema að áhorfendur verða hluti af verkinu sjálfu um leið og þeir stíga inn í skálann. Það var fagráð Kynningarmiðstöðvar sem sá um valið en það samanstóð að þessu sinni af Björgu Stefánsdóttur, Hlyni Hallssyni, Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur, Aðalheiði Guðmundsdótturog Libiu Castro. Menning Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Listamaðurinn Egill Sæbjörnsson hefur verið valinn til þess að vera framlag Íslands á Feneyjartvíæringnum á næsta ári. Það verður í 57. skipti sem listahátíðin er haldin. Sýning Egils verður unnin í samstarfi við Stefanie Böttcher sýningarstjóra. Egill Sæbjörnsson er 43 ára og hefur starfað sem fjöllistamaður í mörg ár. Verk hans samanstanda oft af einhvers konar samblöndu raunverulegra hluta og tálsýnar. Egill er allt í senn; myndlistarmaður, gjörningalistamaður og tónlistarmaður. Eftir hann liggja fimm breiðskífur og enn má heyra sum laga hans spiluð í útvarpi hérlendis. Árið 2010 var Egill tilnefndur til Carnegie listaverðlaunanna og má finna sum myndlistarverka hans í einkasöfnum. Egill hefur gefið út þrjár bækur með verkum sínum. Oft er töluverða kímni að finna í verkum Egils sem aldrei eru þó laus við djúphugsun.Ekki vitað hvað Egill ætlar að geraÞað var Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar sem tilkynnti um val dómnefndar. Ekki er vitað hvað Egill ætlar sér að bjóða upp á í íslenska skálanum í Feneyjum á næsta ári nema að áhorfendur verða hluti af verkinu sjálfu um leið og þeir stíga inn í skálann. Það var fagráð Kynningarmiðstöðvar sem sá um valið en það samanstóð að þessu sinni af Björgu Stefánsdóttur, Hlyni Hallssyni, Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur, Aðalheiði Guðmundsdótturog Libiu Castro.
Menning Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Fleiri fréttir Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira