Svona hljómar Þjóðhátíðarlagið 2016 Birgir Örn Steinarsson skrifar 23. júní 2016 09:55 Þjóðhátíðarlögin eru orðin það samgróin íslensku samfélagið að í gær mátti heyra eitt þeirra sungið á Stade de France leikvanginum í París í gær. Þar sungu sigurglaðir Íslendingar Lífið er yndislegt sem var þjóðhátíðarlag Lands og sona á sínum tíma. Í dag kemur svo út Þjóðhátíðarlagið fyrir árið 2016. Það heitir Ástin á sér stað og er flutt af Sverri Bergmann, Friðrik Dór og hljómsveitinni Albatross. Fjallabróðirinn Halldór Gunnar Pálsson semur lagið en Magnús Þór Sigmundsson á texta. Þeir hafa áður unnið Þjóðhátíðarlag saman en það var árið 2012 þegar þeir gerðu lagið Þar sem hjartað slær. Um er að ræða hjartahlýja ballöðu sem hæfir stemningunni í dalnum en lagið segir ástarsögu sem hófst þar fyrir um 30 árum síðan. Myndbandinu er leikstýrt af Davíð Arnari Oddgeirssyni hjá Mint Production. Það má sjá hér að ofan. Gjöriði svo vel. Tónlist Tengdar fréttir Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00 Strákarnir í FM95BLÖ verða aftur á Þjóðhátíð og nú hefur bæst við í hópinn Stemningin á Þjóðhátíð í Eyjum í fyrra náði hámarki þegar snillingarnir í FM95Blö stigu á svið og gjörsamlega trylltu brekkuna. Það var því mikið forgangsatriði fyrir Þjóðhátíðarnefnd að bóka þá drengi aftur í ár og hefur hún nú gert það. 1. apríl 2016 15:15 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Þjóðhátíðarlögin eru orðin það samgróin íslensku samfélagið að í gær mátti heyra eitt þeirra sungið á Stade de France leikvanginum í París í gær. Þar sungu sigurglaðir Íslendingar Lífið er yndislegt sem var þjóðhátíðarlag Lands og sona á sínum tíma. Í dag kemur svo út Þjóðhátíðarlagið fyrir árið 2016. Það heitir Ástin á sér stað og er flutt af Sverri Bergmann, Friðrik Dór og hljómsveitinni Albatross. Fjallabróðirinn Halldór Gunnar Pálsson semur lagið en Magnús Þór Sigmundsson á texta. Þeir hafa áður unnið Þjóðhátíðarlag saman en það var árið 2012 þegar þeir gerðu lagið Þar sem hjartað slær. Um er að ræða hjartahlýja ballöðu sem hæfir stemningunni í dalnum en lagið segir ástarsögu sem hófst þar fyrir um 30 árum síðan. Myndbandinu er leikstýrt af Davíð Arnari Oddgeirssyni hjá Mint Production. Það má sjá hér að ofan. Gjöriði svo vel.
Tónlist Tengdar fréttir Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00 Strákarnir í FM95BLÖ verða aftur á Þjóðhátíð og nú hefur bæst við í hópinn Stemningin á Þjóðhátíð í Eyjum í fyrra náði hámarki þegar snillingarnir í FM95Blö stigu á svið og gjörsamlega trylltu brekkuna. Það var því mikið forgangsatriði fyrir Þjóðhátíðarnefnd að bóka þá drengi aftur í ár og hefur hún nú gert það. 1. apríl 2016 15:15 Mest lesið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Quarashi endurtekur leikinn í dalnum Rappsveitin Quarashi mun troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 22. mars 2016 06:00
Strákarnir í FM95BLÖ verða aftur á Þjóðhátíð og nú hefur bæst við í hópinn Stemningin á Þjóðhátíð í Eyjum í fyrra náði hámarki þegar snillingarnir í FM95Blö stigu á svið og gjörsamlega trylltu brekkuna. Það var því mikið forgangsatriði fyrir Þjóðhátíðarnefnd að bóka þá drengi aftur í ár og hefur hún nú gert það. 1. apríl 2016 15:15