ESB samþykkir að framlengja viðskiptaþvinganir gegn Rússum Atli ísleifsson skrifar 21. júní 2016 21:40 Vladimír Pútín Rússlandsforseti. Vísir/AFP Fulltrúar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu í dag að framlengja viðskiptaþvinganir gegn Rússum vegna Úkraínudeilunnar fram til loka janúarmánaðar á næsta ári. Þetta hefur Reuters eftir heimildarmönnum sínum en enn á formlega eftir að staðfesta ákvörðunina. Viðskiptaþvinganir ESB og samstarfsríkja þeirra, þeirra á meðal Íslandi, gegn Rússum hafa nú verið í gildi í rúm tvö ár. Evrópskir stjórnmálamenn, þýski utanríkisráðherrann Frank-Walter Steinmeier og ítalski forsætisráðherrann Matteo Renzi þeirra á meðal, hafa margir hvatt til þess að þvinganirnar gegn Rússlandi verði mildaðar. Ákveðið var á grípa til þvingana í kjölfar innlimunar Rússlands á Krímskaga og stuðningi Rússa við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Á sama tíma hafa Rússar bannað allan innflutning á matvælum frá þeim ríkjum sem standa að þvingununum. Pólland og Eystrasaltsríkin hafa talað fyrir áframhaldandi þvingunum og segja þær nauðsynlegar þar til friðaráætlun vegna Úkraínu sé að fullu komin til framkvæmda. Leiðtogar aðildarríkja ESB munu koma saman til fundar í Brussel eftir viku. Tengdar fréttir Lilja segir útilokað að Ísland rjúfi samstöðu vestrænna ríkja Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að það komi ekki til greina að bakka með stuðning við viðskiptaþvinganir vestrænna ríkja gagnvart Rússum. 21. maí 2016 19:30 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fulltrúar aðildarríkja Evrópusambandsins samþykktu í dag að framlengja viðskiptaþvinganir gegn Rússum vegna Úkraínudeilunnar fram til loka janúarmánaðar á næsta ári. Þetta hefur Reuters eftir heimildarmönnum sínum en enn á formlega eftir að staðfesta ákvörðunina. Viðskiptaþvinganir ESB og samstarfsríkja þeirra, þeirra á meðal Íslandi, gegn Rússum hafa nú verið í gildi í rúm tvö ár. Evrópskir stjórnmálamenn, þýski utanríkisráðherrann Frank-Walter Steinmeier og ítalski forsætisráðherrann Matteo Renzi þeirra á meðal, hafa margir hvatt til þess að þvinganirnar gegn Rússlandi verði mildaðar. Ákveðið var á grípa til þvingana í kjölfar innlimunar Rússlands á Krímskaga og stuðningi Rússa við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Á sama tíma hafa Rússar bannað allan innflutning á matvælum frá þeim ríkjum sem standa að þvingununum. Pólland og Eystrasaltsríkin hafa talað fyrir áframhaldandi þvingunum og segja þær nauðsynlegar þar til friðaráætlun vegna Úkraínu sé að fullu komin til framkvæmda. Leiðtogar aðildarríkja ESB munu koma saman til fundar í Brussel eftir viku.
Tengdar fréttir Lilja segir útilokað að Ísland rjúfi samstöðu vestrænna ríkja Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að það komi ekki til greina að bakka með stuðning við viðskiptaþvinganir vestrænna ríkja gagnvart Rússum. 21. maí 2016 19:30 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Lilja segir útilokað að Ísland rjúfi samstöðu vestrænna ríkja Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að það komi ekki til greina að bakka með stuðning við viðskiptaþvinganir vestrænna ríkja gagnvart Rússum. 21. maí 2016 19:30