Borðar um 11-12 þúsund kalóríur á dag Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. júní 2016 15:50 Hafþór í hlutverki Fjallsins í Game of Thrones. Vísir/HBO Hafþór Björnsson sem heimurinn þekkir best í hlutverki Fjallsins í Game of Thrones þáttunum undirbýr sig nú fyrir World Strongest Man kraftakeppnina sem fram fer á næstunni. Stór hluti af því að koma líkamsvélinni í rétt stand fyrir keppnina er mataræði. Hafþór deildi fyrir sjö vikum síðan með aðdáendum sínum á Instagram daglegum matseðli sínum fyrir næstu daga. Hann mælir ekki með því að aðrir leiki þetta eftir sér. Á matseðlinum yfir daginn (eruð þið tilbúin?) eru m.a. 14 egg, 350 grömm af haframjöli, 900 grömm af nautakjöti, 500 grömm af laxi, 900 grömm af sætum kartöflum, 400 grömm af kjúkling og 400 grömm af kartöflum. Þetta er fyrir utan öll fæðubótarefnin, ávextina, grænmetið, vatnið og auka próteinið sem hann tekur inn yfir daginn.Hér fyrir neðan má sjá Fjallið sigra keppnina um sterkasta mann Evrópu í fyrra.Independent gagnrýnir mataræðiðDagblaðið Independent hefur nokkrar áhyggjur af mataræði Fjallsins og gagnrýnir það í grein á vef sínum. Þar er meðal annars bent á að engin vísindaleg rök séu til fyrir því að innbyrða fæðubótarefni á borð við BCAA sem Hafþór gerir. Það inniheldur mikið magn af amínósýrum og er talað um að það skili svipuðum árangri að drekka nóg af mjólk. Helsti munurinn er að BBCA vinnur betur gegn sárum vöðvum en munurinn sé í raun það lítill að ekki sé ástæða til þess að háma efnið í sig. Í greininni er því haldið fram að maður á stærð við Hafþór ætti að láta sér nægja að innbyrða um 70 grömm af próteini við hverja máltíð en bent er á að hann er líklegast að fara vel yfir 100 grömmin við hverja máltíð. Talað er um að hann innbyrði um 11- 12 þúsund kalóríur á dag sem gæti verið hættulegt hjarta hans. Einnig er talað um það í greininni að þó svo að slíkt gæti reynst hættulegt fyrir meðaljón sé Hafþór hvergi eins og fólk er flest í þessum efnum og því séu hugsanlega önnur náttúruöfl að verki en hjá okkur hinum.Hér fyrir neðan má sjá færslu Hafþórs í heild sinni. Verði þér að góðu Hafþór! People been asking me a lot about my diet and what I eat! Here's my diet plan for my preparation for World's Strongest Man 2016! Yes this is a lot & I don't recommend YOU to try this!! 6:50 Morning workout! Cardio + CORE for 30min BCAA Hardcore from Chained Nutrition, Glutamine from Star Nutrition + handful of almonds 7:30 8 eggs + 200gr Oats + blueberries & strawberries + avocado 9:30 400gr Beef, 400gr Sweet potatoes, handful of spinach & greens 11:50 BCAA Hardcore from Chained Nutrition, glutamine from Star Nutrition, 12:00 400gr Chicken + 400gr potatoes, greens + some fruits 14:00 Blender = 150gr oats or sweet potatoes, 2 bananas150gr kelloggs rice krispies, frozen berries, handful almonds, peanut butter and glutamine from Star Nutrition 14:30 Training strongman, BCAA Hardcore from Chained Nutrition, glutamine from Star Nutrition, Vitargo 17:30 60gr protein + 2 banans 18:00 500gr beef + potatoes, greens 20:30 500gr salmon + 500gr sweet potatoes 22:30 50gr casein protein from Star Nutrition or 6 eggs + avacado + 30gr almonds + 50gr peanut butter Drink a lot of water throughout the day + Juices to get more calories!! middle of the night 50gr casaine protein or raw eggs A photo posted by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Apr 26, 2016 at 2:56am PDT Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Öll sund lokuð Farið yfir atriði úr síðasta þætti og hvað gæti gerst í þeim næstu. 15. júní 2016 14:00 Fjallið, Ronaldinho og Mike Tyson í mynd Van Damme Það vantar ekki stjörnurnar í nýjustu mynd belgíska buffsins, Jean-Claude Van Damme. 3. júní 2016 23:30 TMZ fjallar um ótrúlegan styrk Hafþórs: Með 17 tonna trukk á bakinu Hafþór Júlíus Björnsson er einn sterkasti maður heims. 27. maí 2016 14:26 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Sjá meira
Hafþór Björnsson sem heimurinn þekkir best í hlutverki Fjallsins í Game of Thrones þáttunum undirbýr sig nú fyrir World Strongest Man kraftakeppnina sem fram fer á næstunni. Stór hluti af því að koma líkamsvélinni í rétt stand fyrir keppnina er mataræði. Hafþór deildi fyrir sjö vikum síðan með aðdáendum sínum á Instagram daglegum matseðli sínum fyrir næstu daga. Hann mælir ekki með því að aðrir leiki þetta eftir sér. Á matseðlinum yfir daginn (eruð þið tilbúin?) eru m.a. 14 egg, 350 grömm af haframjöli, 900 grömm af nautakjöti, 500 grömm af laxi, 900 grömm af sætum kartöflum, 400 grömm af kjúkling og 400 grömm af kartöflum. Þetta er fyrir utan öll fæðubótarefnin, ávextina, grænmetið, vatnið og auka próteinið sem hann tekur inn yfir daginn.Hér fyrir neðan má sjá Fjallið sigra keppnina um sterkasta mann Evrópu í fyrra.Independent gagnrýnir mataræðiðDagblaðið Independent hefur nokkrar áhyggjur af mataræði Fjallsins og gagnrýnir það í grein á vef sínum. Þar er meðal annars bent á að engin vísindaleg rök séu til fyrir því að innbyrða fæðubótarefni á borð við BCAA sem Hafþór gerir. Það inniheldur mikið magn af amínósýrum og er talað um að það skili svipuðum árangri að drekka nóg af mjólk. Helsti munurinn er að BBCA vinnur betur gegn sárum vöðvum en munurinn sé í raun það lítill að ekki sé ástæða til þess að háma efnið í sig. Í greininni er því haldið fram að maður á stærð við Hafþór ætti að láta sér nægja að innbyrða um 70 grömm af próteini við hverja máltíð en bent er á að hann er líklegast að fara vel yfir 100 grömmin við hverja máltíð. Talað er um að hann innbyrði um 11- 12 þúsund kalóríur á dag sem gæti verið hættulegt hjarta hans. Einnig er talað um það í greininni að þó svo að slíkt gæti reynst hættulegt fyrir meðaljón sé Hafþór hvergi eins og fólk er flest í þessum efnum og því séu hugsanlega önnur náttúruöfl að verki en hjá okkur hinum.Hér fyrir neðan má sjá færslu Hafþórs í heild sinni. Verði þér að góðu Hafþór! People been asking me a lot about my diet and what I eat! Here's my diet plan for my preparation for World's Strongest Man 2016! Yes this is a lot & I don't recommend YOU to try this!! 6:50 Morning workout! Cardio + CORE for 30min BCAA Hardcore from Chained Nutrition, Glutamine from Star Nutrition + handful of almonds 7:30 8 eggs + 200gr Oats + blueberries & strawberries + avocado 9:30 400gr Beef, 400gr Sweet potatoes, handful of spinach & greens 11:50 BCAA Hardcore from Chained Nutrition, glutamine from Star Nutrition, 12:00 400gr Chicken + 400gr potatoes, greens + some fruits 14:00 Blender = 150gr oats or sweet potatoes, 2 bananas150gr kelloggs rice krispies, frozen berries, handful almonds, peanut butter and glutamine from Star Nutrition 14:30 Training strongman, BCAA Hardcore from Chained Nutrition, glutamine from Star Nutrition, Vitargo 17:30 60gr protein + 2 banans 18:00 500gr beef + potatoes, greens 20:30 500gr salmon + 500gr sweet potatoes 22:30 50gr casein protein from Star Nutrition or 6 eggs + avacado + 30gr almonds + 50gr peanut butter Drink a lot of water throughout the day + Juices to get more calories!! middle of the night 50gr casaine protein or raw eggs A photo posted by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Apr 26, 2016 at 2:56am PDT
Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Öll sund lokuð Farið yfir atriði úr síðasta þætti og hvað gæti gerst í þeim næstu. 15. júní 2016 14:00 Fjallið, Ronaldinho og Mike Tyson í mynd Van Damme Það vantar ekki stjörnurnar í nýjustu mynd belgíska buffsins, Jean-Claude Van Damme. 3. júní 2016 23:30 TMZ fjallar um ótrúlegan styrk Hafþórs: Með 17 tonna trukk á bakinu Hafþór Júlíus Björnsson er einn sterkasti maður heims. 27. maí 2016 14:26 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Sjá meira
Game of Thrones: Öll sund lokuð Farið yfir atriði úr síðasta þætti og hvað gæti gerst í þeim næstu. 15. júní 2016 14:00
Fjallið, Ronaldinho og Mike Tyson í mynd Van Damme Það vantar ekki stjörnurnar í nýjustu mynd belgíska buffsins, Jean-Claude Van Damme. 3. júní 2016 23:30
TMZ fjallar um ótrúlegan styrk Hafþórs: Með 17 tonna trukk á bakinu Hafþór Júlíus Björnsson er einn sterkasti maður heims. 27. maí 2016 14:26