Enn stærri skjár settur upp á Arnarhóli í heiðskíru veðri á sunnudag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. júní 2016 13:17 Gleðin í algleymingi á Arnarhóli á mánudag. vísir/eyþór Enn stærri skjár verður settur upp á sunnudag á Arnarhóli fyrir leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM í knattspyrnu karla en þúsundir horfðu á leik Íslands við England á hólnum síðastliðinn mánudag. Gríðarlega góð stemning var á Arnarhóli yfir leiknum enda veðrið með besta móti og strákarnir fóru svo með sigur af hólmi. Í tilkynningu segir að búist sé við meiri fjölda núna á sunnudag á hólinn og því hafa aðstandendur EM-torgsins sem er á Ingólfstorgi ákveðið að setja upp stærri skjá og hljóðkerfi á Arnarhóli svo fleiri geti notið leiksins þar. Þá verður salernisaðstaða einnig bætt sem og aðgengi fyrir fatlaða. Mælt er með því að mæta tímanlega þar sem sérstök upphitunardagskrá verður fyrir leikinn sem hefst klukkan 19. Þá er vakin athygli á því að Lækjargata verður lokuð frá morgni til kvölds á sunnudag til að auka aðgengi gangandi og hjólandi fólks að Arnarhóli. Samkvæmt spákorti Veðurstofunnar verður heiðskírt og hlýtt í Reykjavík á sunnudagskvöld en textaspá dagsins hljóðar svo:Norðvestan 5-10 metrar á sekúndu norðaustan til og dálítil rigning. Heldur hægari vindur og bjartviðri sunnan- og vestanlands. Hiti frá 6 stigum við norðausturströndina, upp í 17 stig á Suðurlandi. EM 2016 í Frakklandi Veður Tengdar fréttir Víkingadrunur Íslendinga bárust frá Skotlandi með viðkomu í Garðabæ Margir hafa velt fyrir sér uppruna söngs íslensku stuðningsmannanna á EM sem hefur meðal annars verið kallaður stríðsöskur í erlendum fjölmiðlum en upphafið hér á landi má rekja til Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. 28. júní 2016 14:37 Rólegasti maðurinn á Arnarhóli orðin frægur í Danmörku | Myndband Myndirnar af Íslendingum fagna sigri á enska landsliðinu á Arnarhóli hafa verið sýndar út um allan heim enda áhuginn mikill á afreki íslenska fótboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. 28. júní 2016 23:30 Tíu þúsund manns fagna á Arnarhóli og flugeldar um alla Reykjavík Íslendingar eru í gleði- og sigurvímu eftir sigur landsins á Englandi. 27. júní 2016 21:24 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Enn stærri skjár verður settur upp á sunnudag á Arnarhóli fyrir leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum EM í knattspyrnu karla en þúsundir horfðu á leik Íslands við England á hólnum síðastliðinn mánudag. Gríðarlega góð stemning var á Arnarhóli yfir leiknum enda veðrið með besta móti og strákarnir fóru svo með sigur af hólmi. Í tilkynningu segir að búist sé við meiri fjölda núna á sunnudag á hólinn og því hafa aðstandendur EM-torgsins sem er á Ingólfstorgi ákveðið að setja upp stærri skjá og hljóðkerfi á Arnarhóli svo fleiri geti notið leiksins þar. Þá verður salernisaðstaða einnig bætt sem og aðgengi fyrir fatlaða. Mælt er með því að mæta tímanlega þar sem sérstök upphitunardagskrá verður fyrir leikinn sem hefst klukkan 19. Þá er vakin athygli á því að Lækjargata verður lokuð frá morgni til kvölds á sunnudag til að auka aðgengi gangandi og hjólandi fólks að Arnarhóli. Samkvæmt spákorti Veðurstofunnar verður heiðskírt og hlýtt í Reykjavík á sunnudagskvöld en textaspá dagsins hljóðar svo:Norðvestan 5-10 metrar á sekúndu norðaustan til og dálítil rigning. Heldur hægari vindur og bjartviðri sunnan- og vestanlands. Hiti frá 6 stigum við norðausturströndina, upp í 17 stig á Suðurlandi.
EM 2016 í Frakklandi Veður Tengdar fréttir Víkingadrunur Íslendinga bárust frá Skotlandi með viðkomu í Garðabæ Margir hafa velt fyrir sér uppruna söngs íslensku stuðningsmannanna á EM sem hefur meðal annars verið kallaður stríðsöskur í erlendum fjölmiðlum en upphafið hér á landi má rekja til Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. 28. júní 2016 14:37 Rólegasti maðurinn á Arnarhóli orðin frægur í Danmörku | Myndband Myndirnar af Íslendingum fagna sigri á enska landsliðinu á Arnarhóli hafa verið sýndar út um allan heim enda áhuginn mikill á afreki íslenska fótboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. 28. júní 2016 23:30 Tíu þúsund manns fagna á Arnarhóli og flugeldar um alla Reykjavík Íslendingar eru í gleði- og sigurvímu eftir sigur landsins á Englandi. 27. júní 2016 21:24 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Víkingadrunur Íslendinga bárust frá Skotlandi með viðkomu í Garðabæ Margir hafa velt fyrir sér uppruna söngs íslensku stuðningsmannanna á EM sem hefur meðal annars verið kallaður stríðsöskur í erlendum fjölmiðlum en upphafið hér á landi má rekja til Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar. 28. júní 2016 14:37
Rólegasti maðurinn á Arnarhóli orðin frægur í Danmörku | Myndband Myndirnar af Íslendingum fagna sigri á enska landsliðinu á Arnarhóli hafa verið sýndar út um allan heim enda áhuginn mikill á afreki íslenska fótboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Frakklandi. 28. júní 2016 23:30
Tíu þúsund manns fagna á Arnarhóli og flugeldar um alla Reykjavík Íslendingar eru í gleði- og sigurvímu eftir sigur landsins á Englandi. 27. júní 2016 21:24