Naumt tap gegn Frökkum á EM í golfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2016 20:16 Íslenska kvennalandsliðið í golfi. mynd/gsí Íslenska kvennalandsliðið í golfi tapaði naumlega, 3-2, gegn ríkjandi Evrópumeistaraliði Frakka á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer á Urriðavelli. Ísland endaði í B-riðli eftir höggleikskeppnina og eftir viðureignina í dag gegn Frökkum er ljóst að Ísland getur ekki endað ofar en í 13. sæti. Ísland mætir Belgíu á morgun, föstudag, og sigurliðið úr þeirri viðureign leikur um sæti 13-14, en tapliðið um sæti 15-16 Anna Sólveig Snorradóttir og Berglind Björnsdóttir töpuðu 4/3 í fjórmenningsleiknum en þar leika tveir leikmenn saman í liði og slá einn bolta til skiptis. Signý Arnórsdóttir vann sína viðureign 2/0 og Guðrún Brá Björgvinsdóttir gerði það einnig en mótherji hennar forfallaðist og gaf viðureignina. Ragnhildur Kristinsdóttir tapaði 4/3 og Sunna Víðisdóttir tapaði naumlega á 21. holu í gríðarlega spennandi viðureign. Golf Tengdar fréttir Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57 Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Reif samt upp pútterinn og bjó sig undir að fara að pútta. 6. júlí 2016 16:52 Ísland mætir Frakklandi á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. 6. júlí 2016 21:25 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í golfi tapaði naumlega, 3-2, gegn ríkjandi Evrópumeistaraliði Frakka á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer á Urriðavelli. Ísland endaði í B-riðli eftir höggleikskeppnina og eftir viðureignina í dag gegn Frökkum er ljóst að Ísland getur ekki endað ofar en í 13. sæti. Ísland mætir Belgíu á morgun, föstudag, og sigurliðið úr þeirri viðureign leikur um sæti 13-14, en tapliðið um sæti 15-16 Anna Sólveig Snorradóttir og Berglind Björnsdóttir töpuðu 4/3 í fjórmenningsleiknum en þar leika tveir leikmenn saman í liði og slá einn bolta til skiptis. Signý Arnórsdóttir vann sína viðureign 2/0 og Guðrún Brá Björgvinsdóttir gerði það einnig en mótherji hennar forfallaðist og gaf viðureignina. Ragnhildur Kristinsdóttir tapaði 4/3 og Sunna Víðisdóttir tapaði naumlega á 21. holu í gríðarlega spennandi viðureign.
Golf Tengdar fréttir Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57 Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Reif samt upp pútterinn og bjó sig undir að fara að pútta. 6. júlí 2016 16:52 Ísland mætir Frakklandi á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. 6. júlí 2016 21:25 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57
Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Reif samt upp pútterinn og bjó sig undir að fara að pútta. 6. júlí 2016 16:52
Ísland mætir Frakklandi á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. 6. júlí 2016 21:25