Ronaldo í aðalhlutverki þegar Portúgal fór í úrslit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júlí 2016 20:45 Ronaldo fagnar marki sínu. vísir/getty Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu bundu endi á ævintýri Wales á EM 2016 með 2-0 sigri í fyrri undanúrslitaleiknum í Lyon í kvöld. Ronaldo og Nani skoruðu mörkin á fjögurra mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks. Þetta var fyrsti sigur Portúgals í venjulegum leiktíma á EM í ár. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill þar sem liðin náðu aðeins einu skoti á markið. Það átti Gareth Bale en hann var langhættulegasti leikmaður velska liðsins í leiknum. Hann vantaði þó meiri stuðning í fjarveru Aarons Ramsey sem tók út leikbann. Seinni hálfleikurinn var miklu betri og Ronaldo braut ísinn á 50. mínútu. Real Madrid-maðurinn reis þá hæst í vítateignum og skoraði með þrumuskalla framhjá Wayne Hennessey í marki Wales. Frábær skalli hjá Ronaldo sem er kominn með þrjú mörk á EM. Þremur mínútum síðar var staðan orðin 2-0 þegar Nani stýrði skoti Ronaldos í netið. Eftir þetta var brekkan orðin brött fyrir Walesverja. Bale var sá eini sem ógnaði, og þá aðallega með langskotum. Portúgalir voru nær því að bæta þriðja markinu við en bæði Joao Mario og Danilo fengu góð færi til að skora. Fleiri urðu mörkin hins vegar ekki og Portúgal er því komið í úrslit á stórmóti í fyrsta sinn síðan 2004. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Fleiri fréttir Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu bundu endi á ævintýri Wales á EM 2016 með 2-0 sigri í fyrri undanúrslitaleiknum í Lyon í kvöld. Ronaldo og Nani skoruðu mörkin á fjögurra mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks. Þetta var fyrsti sigur Portúgals í venjulegum leiktíma á EM í ár. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill þar sem liðin náðu aðeins einu skoti á markið. Það átti Gareth Bale en hann var langhættulegasti leikmaður velska liðsins í leiknum. Hann vantaði þó meiri stuðning í fjarveru Aarons Ramsey sem tók út leikbann. Seinni hálfleikurinn var miklu betri og Ronaldo braut ísinn á 50. mínútu. Real Madrid-maðurinn reis þá hæst í vítateignum og skoraði með þrumuskalla framhjá Wayne Hennessey í marki Wales. Frábær skalli hjá Ronaldo sem er kominn með þrjú mörk á EM. Þremur mínútum síðar var staðan orðin 2-0 þegar Nani stýrði skoti Ronaldos í netið. Eftir þetta var brekkan orðin brött fyrir Walesverja. Bale var sá eini sem ógnaði, og þá aðallega með langskotum. Portúgalir voru nær því að bæta þriðja markinu við en bæði Joao Mario og Danilo fengu góð færi til að skora. Fleiri urðu mörkin hins vegar ekki og Portúgal er því komið í úrslit á stórmóti í fyrsta sinn síðan 2004.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Fleiri fréttir Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Sjá meira