Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júlí 2016 08:08 Guðni Th. og Ólafur Ragnar á góðri stund í Nice í Frakklandi. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. Í tekjublaði Frjálsrar verslunar, sem kom út í dag, kemur fram að laun Guðna á árinu 2015 hafi numið 657 þúsund á mánuði.Samkvæmt nýlegum úrskurði kjararáðs eru laun forseta tæpar 2,5 milljónir á mánuði. Samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar eru tekjur Ólafs Ragnars Grímssonar, núverandi forseta rétt tæpar 2,3 milljónir á mánuði.Lögbundin fríðindi embættisins eru ókeypis bústaður, ljós og rafmagn. Einnig ber að geta að allur útlagður kostnaður sem fylgir rekstri embættisins er greiddur úr ríkissjóði, til að mynda opinberar heimsóknir forseta og viðhafnarveislur á vegum embættisins. Forseti hefur einnig bíl og bílstjóra til afnota.Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36 Youtube-stjarna ofarlega á skattalistanum Ein af skattadrottningum Íslands á síðasta ári var aðalstjarnan í vinsælu Youtube-myndbandi. 30. júní 2016 13:15 Milljarðabónusgreiðslur skila stjórnendum ALMC í efstu sæti skattakóngalistans Bónusarnir voru greiddir út í lok síðasta árs. 30. júní 2016 10:03 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. Í tekjublaði Frjálsrar verslunar, sem kom út í dag, kemur fram að laun Guðna á árinu 2015 hafi numið 657 þúsund á mánuði.Samkvæmt nýlegum úrskurði kjararáðs eru laun forseta tæpar 2,5 milljónir á mánuði. Samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar eru tekjur Ólafs Ragnars Grímssonar, núverandi forseta rétt tæpar 2,3 milljónir á mánuði.Lögbundin fríðindi embættisins eru ókeypis bústaður, ljós og rafmagn. Einnig ber að geta að allur útlagður kostnaður sem fylgir rekstri embættisins er greiddur úr ríkissjóði, til að mynda opinberar heimsóknir forseta og viðhafnarveislur á vegum embættisins. Forseti hefur einnig bíl og bílstjóra til afnota.Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2015 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36 Youtube-stjarna ofarlega á skattalistanum Ein af skattadrottningum Íslands á síðasta ári var aðalstjarnan í vinsælu Youtube-myndbandi. 30. júní 2016 13:15 Milljarðabónusgreiðslur skila stjórnendum ALMC í efstu sæti skattakóngalistans Bónusarnir voru greiddir út í lok síðasta árs. 30. júní 2016 10:03 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. 30. júní 2016 09:36
Youtube-stjarna ofarlega á skattalistanum Ein af skattadrottningum Íslands á síðasta ári var aðalstjarnan í vinsælu Youtube-myndbandi. 30. júní 2016 13:15
Milljarðabónusgreiðslur skila stjórnendum ALMC í efstu sæti skattakóngalistans Bónusarnir voru greiddir út í lok síðasta árs. 30. júní 2016 10:03