Ólafía Þórunn og Þórður Rafn í toppbaráttunni fyrir lokahringina Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júlí 2016 11:30 Ólafía Þórunn horfir hér á eftir höggi. Vísir/Daníel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn á LET Access mótaröðinni en það er næst sterkasta atvinnumannamótaröð Evrópu. Ólafía er í 7. sæti fyrir lokahringinn, fjórum höggum á eftir efsta kylfing en hún lék á þremur höggum undir pari í gær og krækti í alls sex fugla. Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL tók sömuleiðis þátt á mótinu í Belgíu en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Var hún einu höggi frá niðurskurðinum en hún byrjaði illa á hringnum í gær og var sex höggum yfir pari eftir aðeins fimm holur. Þá er Þórður Rafn Gissurarson, kylfingurinn úr GR, sömuleiðis nálægt toppnum fyrir lokahringinn á Sparkassen Open sem fer fram í Þýskalandi en hann er fjórum höggum frá efsta kylfing. Þórður Rafn fékk sannkallaða draumabyrjun í gær þegar hann krækti í örn á fyrstu holu en hann er á níu höggum undir pari eftir tvo fyrstu dagana. Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn á LET Access mótaröðinni en það er næst sterkasta atvinnumannamótaröð Evrópu. Ólafía er í 7. sæti fyrir lokahringinn, fjórum höggum á eftir efsta kylfing en hún lék á þremur höggum undir pari í gær og krækti í alls sex fugla. Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL tók sömuleiðis þátt á mótinu í Belgíu en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Var hún einu höggi frá niðurskurðinum en hún byrjaði illa á hringnum í gær og var sex höggum yfir pari eftir aðeins fimm holur. Þá er Þórður Rafn Gissurarson, kylfingurinn úr GR, sömuleiðis nálægt toppnum fyrir lokahringinn á Sparkassen Open sem fer fram í Þýskalandi en hann er fjórum höggum frá efsta kylfing. Þórður Rafn fékk sannkallaða draumabyrjun í gær þegar hann krækti í örn á fyrstu holu en hann er á níu höggum undir pari eftir tvo fyrstu dagana.
Golf Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti