Verðandi forseti setur húsið sitt á leigumarkaðinn Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. júlí 2016 20:04 Guðni Th. ætlar greinilega ekki að sleppa tökum á nýja húsinu á Seltjarnarnesi. Vísir/Fasteignamarkaðurinn Guðni Th. Jóhannesson verðandi forseti Íslands er greinilega byrjaður að huga að flutning síns og fjölskyldunnar á Bessastaði. Hús hans á Seltjarnarnesi, sem hann lagði nýlega kaup á, hefur er komið á leigumarkaðinn. Húsið er á Tjarnarstíg og er um 250 fermetrar, á þremur hæðum sé kjallari talinn með og hefur átta herbergi. Húsið var byggt árið 1945. Í því eru þrjú baðherbergi og fimm svefnherbergi.Með húsinu fylgir afgirt lóð sem er hólfuð niður með trjárunnum. Þar er einnig að finna lítinn kofa og gróðurhús. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er frekar bjart inni í húsinu og töluvert rými fyrir bókahillur og annað.Innkeyrsla er góð að húsinu og eru svalir sem vísa út að henni. Einmitt þær sömu og Guðni Th. stóð á þegar hann var heimsóttur af stuðningsmönnum sínum daginn eftir kosningar.Talað er um langtímaleigu og ætli það sé ekki óhætt að fullyrða að eigendur hússins muni ekki flytja í það aftur að minnsta kosti næstu fjögur árin. Engar hugmyndir um leiguverð eru gefnar upp í auglýsingunni en fasteignamat er rúmar 68 milljónir króna.Hægt er að skoða auglýsinguna nánar á fasteignavef Vísis. Nú er bara spurning um hver vill hafa sjálfan forseta Íslands fyrir leigusala? Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08 BBC slúðrar um Guðna Th. Óvæntur íslenskur gestur ratar í sportslúðurpakka breska ríkisútvarpsins BBC í dag þar sem vanalega er að finna nýjustu tíðindi úr íþróttaheiminum. 4. júlí 2016 09:19 Guðni hefði sigrað Höllu en naumlega þó 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. 8. júlí 2016 12:15 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson verðandi forseti Íslands er greinilega byrjaður að huga að flutning síns og fjölskyldunnar á Bessastaði. Hús hans á Seltjarnarnesi, sem hann lagði nýlega kaup á, hefur er komið á leigumarkaðinn. Húsið er á Tjarnarstíg og er um 250 fermetrar, á þremur hæðum sé kjallari talinn með og hefur átta herbergi. Húsið var byggt árið 1945. Í því eru þrjú baðherbergi og fimm svefnherbergi.Með húsinu fylgir afgirt lóð sem er hólfuð niður með trjárunnum. Þar er einnig að finna lítinn kofa og gróðurhús. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er frekar bjart inni í húsinu og töluvert rými fyrir bókahillur og annað.Innkeyrsla er góð að húsinu og eru svalir sem vísa út að henni. Einmitt þær sömu og Guðni Th. stóð á þegar hann var heimsóttur af stuðningsmönnum sínum daginn eftir kosningar.Talað er um langtímaleigu og ætli það sé ekki óhætt að fullyrða að eigendur hússins muni ekki flytja í það aftur að minnsta kosti næstu fjögur árin. Engar hugmyndir um leiguverð eru gefnar upp í auglýsingunni en fasteignamat er rúmar 68 milljónir króna.Hægt er að skoða auglýsinguna nánar á fasteignavef Vísis. Nú er bara spurning um hver vill hafa sjálfan forseta Íslands fyrir leigusala?
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08 BBC slúðrar um Guðna Th. Óvæntur íslenskur gestur ratar í sportslúðurpakka breska ríkisútvarpsins BBC í dag þar sem vanalega er að finna nýjustu tíðindi úr íþróttaheiminum. 4. júlí 2016 09:19 Guðni hefði sigrað Höllu en naumlega þó 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. 8. júlí 2016 12:15 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Guðni Th. getur reiknað með ríflegri launahækkun Guðni Th. Jóhannesson, sagnfræðingur og verðandi forseti, mun hækka verulega í launum þegar hann tekur við embætti forseta. 1. júlí 2016 08:08
BBC slúðrar um Guðna Th. Óvæntur íslenskur gestur ratar í sportslúðurpakka breska ríkisútvarpsins BBC í dag þar sem vanalega er að finna nýjustu tíðindi úr íþróttaheiminum. 4. júlí 2016 09:19
Guðni hefði sigrað Höllu en naumlega þó 52 prósent hefðu kosið Guðna en 48 prósent Höllu. 8. júlí 2016 12:15