Top Gear skemmir áfram dýra bíla Finnur Thorlacius skrifar 25. júlí 2016 13:21 Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hafa ekkert lagast er kemur að meðferð á bílum þó svo það sé nú fyrir framan myndavélar Amazon Prime en ekki BBC. Í þessari stiklu sést til þeirra þremenninga skemmta sér við að spjalla um ástand Range Rover bíls sem þeir hafa nýverið lokið sér af við að prófa á sinn “varfærna” hátt. Eitthvað virðist ekki alveg vera á sínum stað í bílnum eftir meðferðina, ef mið má taka af þeim óhljóðum sem hann gefur frá sér. Orðin “við eyðilögðum bílinn” heyrast og þeir virðast ekki vera alveg sammála um hvernig meðferð hann fékk, en það kemur brátt í ljós þegar sýningar á nýja þætti þeirra, "The Grand Tour” hefst í haust. Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent
Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hafa ekkert lagast er kemur að meðferð á bílum þó svo það sé nú fyrir framan myndavélar Amazon Prime en ekki BBC. Í þessari stiklu sést til þeirra þremenninga skemmta sér við að spjalla um ástand Range Rover bíls sem þeir hafa nýverið lokið sér af við að prófa á sinn “varfærna” hátt. Eitthvað virðist ekki alveg vera á sínum stað í bílnum eftir meðferðina, ef mið má taka af þeim óhljóðum sem hann gefur frá sér. Orðin “við eyðilögðum bílinn” heyrast og þeir virðast ekki vera alveg sammála um hvernig meðferð hann fékk, en það kemur brátt í ljós þegar sýningar á nýja þætti þeirra, "The Grand Tour” hefst í haust.
Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent