Stiklum flæddi fram á Comic-Con Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2016 21:00 Ráðstefnunni Comic-Con lýkur í San Diego í dag. Kvikmyndir og sjónvarpsþættir verða sífellt stærri hluti af ráðstefnunni sem lengi hefur verið hægt að lýsa sem helstu hátíð nörda í heiminum. Hér að neðan hafa verið teknar saman helstu stiklur Comic-Con. Stiklur fyrir myndir um ofurhetjur voru mjög fyrirferðarmiklar á Comic-Con þetta árið. Hvort sem þær voru frá Marvel eða DC Comics. Netflix sýndi nokkrar stiklur fyrir ofurhetjuþætti sína. Þeir byrjuðu á svokölluðum teaser fyrir The Defenders. Þar taka Daredevil, Jessica Jones, Luke Cage og Iron Fist höndum saman til þess að koma New York til bjargar. Líklegt þykir að Punisher muni einnig stinga upp kollinum. Þá voru einnig sýndar stiklur eða teaserar fyrir Iron Fist, Luke Cage og þriðju þáttaröð Daredevil. Next stop: Hell's Kitchen. Daredevil Season 3 is coming soon. #Daredevilhttps://t.co/tkWwJNBLJy— Daredevil (@Daredevil) July 22, 2016 Marvel sýndi einnig stiklu fyrir þættina Legion sem eru í vinnslu með FX. Þá var einnig sýndar stiklur fyrir þriðju þáttaröð Flash. aðra þáttaröð Legends of Tomorrow og fimmtu þáttaröð Arrow. Stikla fyrir myndina Fantastic Beasts and Where to Fint Them, úr söguheimi Harry Potter var sýnd á ráðstefnunni. Þá voru sýndar stiklur fyrir fjöldan allan af kvikmyndum. Sjónvarpsþættir sem fjalla ekki um ofurhetjur fengu einnig mikið pláss á Comic-Con. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ráðstefnunni Comic-Con lýkur í San Diego í dag. Kvikmyndir og sjónvarpsþættir verða sífellt stærri hluti af ráðstefnunni sem lengi hefur verið hægt að lýsa sem helstu hátíð nörda í heiminum. Hér að neðan hafa verið teknar saman helstu stiklur Comic-Con. Stiklur fyrir myndir um ofurhetjur voru mjög fyrirferðarmiklar á Comic-Con þetta árið. Hvort sem þær voru frá Marvel eða DC Comics. Netflix sýndi nokkrar stiklur fyrir ofurhetjuþætti sína. Þeir byrjuðu á svokölluðum teaser fyrir The Defenders. Þar taka Daredevil, Jessica Jones, Luke Cage og Iron Fist höndum saman til þess að koma New York til bjargar. Líklegt þykir að Punisher muni einnig stinga upp kollinum. Þá voru einnig sýndar stiklur eða teaserar fyrir Iron Fist, Luke Cage og þriðju þáttaröð Daredevil. Next stop: Hell's Kitchen. Daredevil Season 3 is coming soon. #Daredevilhttps://t.co/tkWwJNBLJy— Daredevil (@Daredevil) July 22, 2016 Marvel sýndi einnig stiklu fyrir þættina Legion sem eru í vinnslu með FX. Þá var einnig sýndar stiklur fyrir þriðju þáttaröð Flash. aðra þáttaröð Legends of Tomorrow og fimmtu þáttaröð Arrow. Stikla fyrir myndina Fantastic Beasts and Where to Fint Them, úr söguheimi Harry Potter var sýnd á ráðstefnunni. Þá voru sýndar stiklur fyrir fjöldan allan af kvikmyndum. Sjónvarpsþættir sem fjalla ekki um ofurhetjur fengu einnig mikið pláss á Comic-Con.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira