Júníus Meyvant sló í gegn á Hróarskeldu Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. júlí 2016 15:36 Unnar Gísli Sigurðsson sem gerir út sem tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant stoppaði við í aðstöðu Nordic Playlist á Hróarskelduhátíðinni nú síðast og flutti lag sitt Pearl in Sandbox. Lagið flutti Unnar einn og óstuddur en hann kemur vanalega fram með hljómsveit.Frábæran flutning hans má sjá á myndbandinu hér fyrir ofan.Töluverð eftirvænting hafði verið fyrir tónleikum Júníus Meyvant á Hróarskeldu í ár enda hefur tónlistarmaðurinn skapað sér þónokkrar vinsældir í Danmörku. Mikil fjöldi var á tónleikunum og þóttu þeir heppnast með afbrigðum vel. Fyrsta breiðskífa hans Floating Harmonies kom nýverið út hér á Íslandi en hún hefur einnig fengið útgáfu víða um Evrópu en stefnt er á að hún komi út í áþreifanlegu formi um allan heim. Platan hefur fengið góða dóma víða en Júníus undirbýr sig þessa daganna fyrir tónleikaferð um Evrópu sem hefst í september. Þá mun hann koma fram á tuttugu tónleikum í öllum helstu borgum álfunnar. Júníus Meyvant kemur fram á Þjóðhátíð í Eyjum í ár en hann er fæddur þar og uppalinn. Tónlist Tengdar fréttir Forhlustun á nýrri breiðskífu Júníus Meyvant á netinu Tónlistarvefurinn The Line of Best Fit fjallar um nýju plötuna sem kemur út á föstudag. 6. júlí 2016 15:59 Júníus Meyvant sendir frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. 18. maí 2016 12:30 Júníus Meyvant á leið í tónleikaferð um Evrópu Óhætt er að segja að síðustu tvö ár hafa verið gæfurík fyrir tónlistarmanninn Júníus Meyvant. 3. maí 2016 15:30 Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Sjá meira
Unnar Gísli Sigurðsson sem gerir út sem tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant stoppaði við í aðstöðu Nordic Playlist á Hróarskelduhátíðinni nú síðast og flutti lag sitt Pearl in Sandbox. Lagið flutti Unnar einn og óstuddur en hann kemur vanalega fram með hljómsveit.Frábæran flutning hans má sjá á myndbandinu hér fyrir ofan.Töluverð eftirvænting hafði verið fyrir tónleikum Júníus Meyvant á Hróarskeldu í ár enda hefur tónlistarmaðurinn skapað sér þónokkrar vinsældir í Danmörku. Mikil fjöldi var á tónleikunum og þóttu þeir heppnast með afbrigðum vel. Fyrsta breiðskífa hans Floating Harmonies kom nýverið út hér á Íslandi en hún hefur einnig fengið útgáfu víða um Evrópu en stefnt er á að hún komi út í áþreifanlegu formi um allan heim. Platan hefur fengið góða dóma víða en Júníus undirbýr sig þessa daganna fyrir tónleikaferð um Evrópu sem hefst í september. Þá mun hann koma fram á tuttugu tónleikum í öllum helstu borgum álfunnar. Júníus Meyvant kemur fram á Þjóðhátíð í Eyjum í ár en hann er fæddur þar og uppalinn.
Tónlist Tengdar fréttir Forhlustun á nýrri breiðskífu Júníus Meyvant á netinu Tónlistarvefurinn The Line of Best Fit fjallar um nýju plötuna sem kemur út á föstudag. 6. júlí 2016 15:59 Júníus Meyvant sendir frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. 18. maí 2016 12:30 Júníus Meyvant á leið í tónleikaferð um Evrópu Óhætt er að segja að síðustu tvö ár hafa verið gæfurík fyrir tónlistarmanninn Júníus Meyvant. 3. maí 2016 15:30 Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Fleiri fréttir Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Sjá meira
Forhlustun á nýrri breiðskífu Júníus Meyvant á netinu Tónlistarvefurinn The Line of Best Fit fjallar um nýju plötuna sem kemur út á föstudag. 6. júlí 2016 15:59
Júníus Meyvant sendir frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband Í dag kemur formlega út tónlistarmyndband við lagið Neon Experience af væntanlegri breiðskífu Júníusar Meyvants, myndbandið er jafnframt fyrsta myndbandið sem Júníus Meyvant gefur út. 18. maí 2016 12:30
Júníus Meyvant á leið í tónleikaferð um Evrópu Óhætt er að segja að síðustu tvö ár hafa verið gæfurík fyrir tónlistarmanninn Júníus Meyvant. 3. maí 2016 15:30