Tesla færir út kvíarnar Sæunn Gísladóttir skrifar 22. júlí 2016 07:00 Elon Musk segir að Tesla muni bjóða leigubílaþjónustu með sjálfkeyrandi bílum í borgum með mikilli eftirspurn. nordicphotos/getty Rafbílaframleiðandinn Tesla ætlar að framleiða rafstrætisvagnaa, pallbíla og litla jeppa. Þetta kemur fram í nýju áætluninni „master plan“ sem Elon Musk, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, birti á miðvikudag. Fyrir tíu árum skrifaði Musk fyrstu áætlunina fyrir framleiðslu bílanna. Musk telur að öll markmiðin frá þeirri áætlun séu að nást. Því stefni hann nú á frekari þróun, meðal annars þróun sjálfkeyrandi bíla sem eru tíu sinnum öruggari en hefðbundnir bílar, og eiga að gera eigendum kleift að safna tekjum þegar þeir eru ekki að nota bílinn sinn. Musk skrifar í áætluninni að hann vilji kaupa SolarCity, sólarorkufyrirtækið þar sem hann er stjórnarformaður, til að geta þróað falleg sólarþök á bílana og betri batterí. Musk sér fyrir sér að endurskoða hlutverk strætisvagna svo þeir komi farþegum alla leið á áfangastað og séu með fleiri sætum en hefðbundnar rútur. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6. júlí 2016 11:00 Hlýnun jarðar dýrkeypt fyrir efnahagslífið Sameinuðu Þjóðirnar áætla að 43 lönd standa frammi fyrir lægri hagvexti vegna aukins hita. 22. júlí 2016 17:45 Hlutabréf í Tesla hrynja Elon Musk hefur lagt til yfirtöku Tesla á SolarCity sem er í fjárhagsvandræðum. 22. júní 2016 14:45 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla ætlar að framleiða rafstrætisvagnaa, pallbíla og litla jeppa. Þetta kemur fram í nýju áætluninni „master plan“ sem Elon Musk, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, birti á miðvikudag. Fyrir tíu árum skrifaði Musk fyrstu áætlunina fyrir framleiðslu bílanna. Musk telur að öll markmiðin frá þeirri áætlun séu að nást. Því stefni hann nú á frekari þróun, meðal annars þróun sjálfkeyrandi bíla sem eru tíu sinnum öruggari en hefðbundnir bílar, og eiga að gera eigendum kleift að safna tekjum þegar þeir eru ekki að nota bílinn sinn. Musk skrifar í áætluninni að hann vilji kaupa SolarCity, sólarorkufyrirtækið þar sem hann er stjórnarformaður, til að geta þróað falleg sólarþök á bílana og betri batterí. Musk sér fyrir sér að endurskoða hlutverk strætisvagna svo þeir komi farþegum alla leið á áfangastað og séu með fleiri sætum en hefðbundnar rútur. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Tengdar fréttir Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6. júlí 2016 11:00 Hlýnun jarðar dýrkeypt fyrir efnahagslífið Sameinuðu Þjóðirnar áætla að 43 lönd standa frammi fyrir lægri hagvexti vegna aukins hita. 22. júlí 2016 17:45 Hlutabréf í Tesla hrynja Elon Musk hefur lagt til yfirtöku Tesla á SolarCity sem er í fjárhagsvandræðum. 22. júní 2016 14:45 Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6. júlí 2016 11:00
Hlýnun jarðar dýrkeypt fyrir efnahagslífið Sameinuðu Þjóðirnar áætla að 43 lönd standa frammi fyrir lægri hagvexti vegna aukins hita. 22. júlí 2016 17:45
Hlutabréf í Tesla hrynja Elon Musk hefur lagt til yfirtöku Tesla á SolarCity sem er í fjárhagsvandræðum. 22. júní 2016 14:45