Miðar á Quarashi að seljast upp Birgir Örn Steinarsson skrifar 9. ágúst 2016 14:50 Gísli Galdur þeytti skífum með Quarashi í Eyjum. Vísir/Valgerður Árnadóttir Miðar á tónleika Quarashi á Nasa á föstudaginn eru við það að seljast upp. Framkoma þeirra á Þjóðhátíð í Eyjum vakti mikla lukku og mikill hiti er innan sveitarinnar að sögn Steinars Fjeldsted rappara. „Það er gaman að spila svona tónleika í bænum. Það er allt öðruvísi en Dalurinn þó svo að hann sé æðislegur líka,“ segir Steini. „Ég hlakka til að fá að finna svitalyktina og geta tekið alvöru stagedive.“Steina leið vel á sviðinu á Þjóðhátíð í ár.Vísir/ValgerðurFyrstu tónleikarnir í Reykjavík í 5 ár Sveitin hefur ekki spilað í Reykjavík síðan árið 2011 en þá hélt sveitin tvenna tónleika stuttu eftir að þeir komu fram á Bestu útihátíðinni það sama ár. Liðsmenn Quarashi gáfu frá sér í sumar lagið Chicago sem hefur fengið góða spilun í útvarpi í sumar. Nú sem stendur eru liðsmenn að vinna að upptöku fleiri laga og býst Steini við því að út komi þröngskífa í föstu formi áður en árið er úti. Hann býst þó ekki við því að sveitin taki mikið af nýju lögunum á tónleikunum á föstudag. „Það er gaman að spila þessi gömlu lög, þau eru svoldið nálægt hjarta manns. Þetta eldist ágætlega og það er kominn alveg nýr hópur sem er að hlusta. Við tökum nú samt örugglega Chicago en við erum bara að klára hin lögin. Ég geri lítið annað þessa daganna en að ala upp börn og semja texta.“ Shades of Reykjavík og GKR sjá um upphitun.Miðasala fer fram á tix.is en aðeins örfáir miðar eru eftir.Hér fyrir neðan má sjá stutt myndskeið af því hvernig stemmningin var á sviðinu í Eyjum að tónleikum loknum. Tónlist Tengdar fréttir Gera hlutina ávallt eftir sínu höfði Hljómsveitin Quarashi er 20 ára á þessu ári og er með ýmislegt planað til að fagna þeim tímamótum. Sveitin er í tökum á stóru myndbandi við nýtt lag, spilar á Þjóðhátíð og hefur verið að laumast í hljóðverið til að taka upp ný lög. 11. maí 2016 10:00 Myndir frá laugardegi Þjóðhátíð 2016: Flugeldar, Quarashi og almennt stuð Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari fangaði stemninguna í Herjólfsdal. 31. júlí 2016 10:22 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Miðar á tónleika Quarashi á Nasa á föstudaginn eru við það að seljast upp. Framkoma þeirra á Þjóðhátíð í Eyjum vakti mikla lukku og mikill hiti er innan sveitarinnar að sögn Steinars Fjeldsted rappara. „Það er gaman að spila svona tónleika í bænum. Það er allt öðruvísi en Dalurinn þó svo að hann sé æðislegur líka,“ segir Steini. „Ég hlakka til að fá að finna svitalyktina og geta tekið alvöru stagedive.“Steina leið vel á sviðinu á Þjóðhátíð í ár.Vísir/ValgerðurFyrstu tónleikarnir í Reykjavík í 5 ár Sveitin hefur ekki spilað í Reykjavík síðan árið 2011 en þá hélt sveitin tvenna tónleika stuttu eftir að þeir komu fram á Bestu útihátíðinni það sama ár. Liðsmenn Quarashi gáfu frá sér í sumar lagið Chicago sem hefur fengið góða spilun í útvarpi í sumar. Nú sem stendur eru liðsmenn að vinna að upptöku fleiri laga og býst Steini við því að út komi þröngskífa í föstu formi áður en árið er úti. Hann býst þó ekki við því að sveitin taki mikið af nýju lögunum á tónleikunum á föstudag. „Það er gaman að spila þessi gömlu lög, þau eru svoldið nálægt hjarta manns. Þetta eldist ágætlega og það er kominn alveg nýr hópur sem er að hlusta. Við tökum nú samt örugglega Chicago en við erum bara að klára hin lögin. Ég geri lítið annað þessa daganna en að ala upp börn og semja texta.“ Shades of Reykjavík og GKR sjá um upphitun.Miðasala fer fram á tix.is en aðeins örfáir miðar eru eftir.Hér fyrir neðan má sjá stutt myndskeið af því hvernig stemmningin var á sviðinu í Eyjum að tónleikum loknum.
Tónlist Tengdar fréttir Gera hlutina ávallt eftir sínu höfði Hljómsveitin Quarashi er 20 ára á þessu ári og er með ýmislegt planað til að fagna þeim tímamótum. Sveitin er í tökum á stóru myndbandi við nýtt lag, spilar á Þjóðhátíð og hefur verið að laumast í hljóðverið til að taka upp ný lög. 11. maí 2016 10:00 Myndir frá laugardegi Þjóðhátíð 2016: Flugeldar, Quarashi og almennt stuð Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari fangaði stemninguna í Herjólfsdal. 31. júlí 2016 10:22 Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Gera hlutina ávallt eftir sínu höfði Hljómsveitin Quarashi er 20 ára á þessu ári og er með ýmislegt planað til að fagna þeim tímamótum. Sveitin er í tökum á stóru myndbandi við nýtt lag, spilar á Þjóðhátíð og hefur verið að laumast í hljóðverið til að taka upp ný lög. 11. maí 2016 10:00
Myndir frá laugardegi Þjóðhátíð 2016: Flugeldar, Quarashi og almennt stuð Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari fangaði stemninguna í Herjólfsdal. 31. júlí 2016 10:22