Santigold og fleirum bætt við á Iceland Airwaves Birgir Örn Steinarsson skrifar 3. ágúst 2016 16:31 Santigold gaf nýverið út plötuna 99 cents. Vísir/Getty Enn bætist við dagskránna á komandi Iceland Airwaves hátíð. Þar ber hæst bandaríska poppsöngkonan Santigold sem þykir afar djörf og skemmtileg á sviði en hún gaf út í febrúar plötuna 99 cents. Hún hefur á stuttum ferli sínum farið í tónleikaför með Björk, Coldplay, M.I.A. og Jay-Z sem og gert tónlist með Diplo og Switch.Eitt af þekktari lögum hennar er án efa Disparate Youth frá árinu 2012 en það má sjá hér fyrir neðan.10 ára afmælistónleikar Bedroom CommunityÖnnur viðbót við dagskránna eru svo 10 ára afmælistónleikar íslensku útgáfunnar Bedroom Community. Til þess að fagna áfanganum ætla listamenn útgáfunnar að halda sérstaka afmælistónleika á Airwaves ásamt Sinfóníusveit Íslands. Allir helstu listamenn sem hafa gefið út hjá útgáfunni koma þar fram en þar má nefna stofnendurna þrjá Nico Muhly, Ben Frost og Valgeir Sigurðsson og Daníel Bjarnason, Nadiu Sirota, Jod Landau, Sam Amidon og Puzzle Muteson. Einnig bættist í dag bandaríska söngkonan Margaret Glaspy við dagskránna. Hún á eina plötu að baki, Emotions and Math sem kom út fyrr á þessu ári, og kemur frá Kaliforníu.Lag hennar You and I hefur fleytt henni áfram í bandarísku jaðarsenunni og það má sjá og heyra hér fyrir neðan. Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Aukamiðar á Airwavestónleika PJ Harvey komnir í sölu Sérstakir miðar sem veita aðgang að tónleikum PJ Harvey í Valsheimilinu á Iceland Airwaveshátíðinni eru komnir í sölu. 8. júlí 2016 13:36 Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21. apríl 2016 16:00 Fullt af nýjum listamönnum kynntir til leiks á Airwaves: OMAM mætir á hátíðina Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram 2.- 6. Nóvember en forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á Airwaves. 14. júlí 2016 13:00 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Enn bætist við dagskránna á komandi Iceland Airwaves hátíð. Þar ber hæst bandaríska poppsöngkonan Santigold sem þykir afar djörf og skemmtileg á sviði en hún gaf út í febrúar plötuna 99 cents. Hún hefur á stuttum ferli sínum farið í tónleikaför með Björk, Coldplay, M.I.A. og Jay-Z sem og gert tónlist með Diplo og Switch.Eitt af þekktari lögum hennar er án efa Disparate Youth frá árinu 2012 en það má sjá hér fyrir neðan.10 ára afmælistónleikar Bedroom CommunityÖnnur viðbót við dagskránna eru svo 10 ára afmælistónleikar íslensku útgáfunnar Bedroom Community. Til þess að fagna áfanganum ætla listamenn útgáfunnar að halda sérstaka afmælistónleika á Airwaves ásamt Sinfóníusveit Íslands. Allir helstu listamenn sem hafa gefið út hjá útgáfunni koma þar fram en þar má nefna stofnendurna þrjá Nico Muhly, Ben Frost og Valgeir Sigurðsson og Daníel Bjarnason, Nadiu Sirota, Jod Landau, Sam Amidon og Puzzle Muteson. Einnig bættist í dag bandaríska söngkonan Margaret Glaspy við dagskránna. Hún á eina plötu að baki, Emotions and Math sem kom út fyrr á þessu ári, og kemur frá Kaliforníu.Lag hennar You and I hefur fleytt henni áfram í bandarísku jaðarsenunni og það má sjá og heyra hér fyrir neðan.
Airwaves Tónlist Tengdar fréttir Aukamiðar á Airwavestónleika PJ Harvey komnir í sölu Sérstakir miðar sem veita aðgang að tónleikum PJ Harvey í Valsheimilinu á Iceland Airwaveshátíðinni eru komnir í sölu. 8. júlí 2016 13:36 Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21. apríl 2016 16:00 Fullt af nýjum listamönnum kynntir til leiks á Airwaves: OMAM mætir á hátíðina Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram 2.- 6. Nóvember en forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á Airwaves. 14. júlí 2016 13:00 Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Aukamiðar á Airwavestónleika PJ Harvey komnir í sölu Sérstakir miðar sem veita aðgang að tónleikum PJ Harvey í Valsheimilinu á Iceland Airwaveshátíðinni eru komnir í sölu. 8. júlí 2016 13:36
Fleiri listamenn tilkynntir á Iceland Airwaves 2016 Þeirra á meðal eru Warpaint, Minor Victories, Kate Tempest, Samaris og Singapore Sling. 21. apríl 2016 16:00
Fullt af nýjum listamönnum kynntir til leiks á Airwaves: OMAM mætir á hátíðina Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram 2.- 6. Nóvember en forsvarsmenn hátíðarinnar tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á Airwaves. 14. júlí 2016 13:00
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög