Fyrsta tap Danmerkur Anton Ingi Leifsson skrifar 11. ágúst 2016 19:24 Guðmundur líflegur á hliðarlínunni. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku töpuðu með þremur mörkum gegn Króatíu, 27-24, á Ólympíuleikunum í Ríó. Danmörk hafði fyrir leikinn unnið báða sína leiki, gegn botnliðunum teimur Túnis og Argentínu, en Króatía hafði rétt marið Argentínu og tapað stórt gegn Katar. Eftir tíu mínútna leik leiddu Króatar með þremur mörkum, 5-2, en Danirnir voru aldrei langt undan. Þegar flautað var til hálfleiks leiddi Króatía, 15-12. Danirnir komu öflugir inn í síðari hálfleikinn og Mads Mensah jafnaði metin í 16-16 þegar fimm mínútur voru búnar af síðari hálfleik. Þá gáfu Króatar aftur í og náðu mest fimm marka forskoti, en lokatölur urðu 27-24. Mikkel Hansen gerði átta mörk fyrir Danmörk, en sem fyrr var Domagoj Duvnjak markahæstur hjá Króatíu með átta mörk. Liðin eru í því bæði með fjögur stig eftir þrjá leiki, í öðru og þriðja sæti, en sex lið eru í hvorum riðli. Fjögur lið fara áfram í átta liða úrslitin. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku töpuðu með þremur mörkum gegn Króatíu, 27-24, á Ólympíuleikunum í Ríó. Danmörk hafði fyrir leikinn unnið báða sína leiki, gegn botnliðunum teimur Túnis og Argentínu, en Króatía hafði rétt marið Argentínu og tapað stórt gegn Katar. Eftir tíu mínútna leik leiddu Króatar með þremur mörkum, 5-2, en Danirnir voru aldrei langt undan. Þegar flautað var til hálfleiks leiddi Króatía, 15-12. Danirnir komu öflugir inn í síðari hálfleikinn og Mads Mensah jafnaði metin í 16-16 þegar fimm mínútur voru búnar af síðari hálfleik. Þá gáfu Króatar aftur í og náðu mest fimm marka forskoti, en lokatölur urðu 27-24. Mikkel Hansen gerði átta mörk fyrir Danmörk, en sem fyrr var Domagoj Duvnjak markahæstur hjá Króatíu með átta mörk. Liðin eru í því bæði með fjögur stig eftir þrjá leiki, í öðru og þriðja sæti, en sex lið eru í hvorum riðli. Fjögur lið fara áfram í átta liða úrslitin.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - ÍBV | Stálin stinn mætast í Kaplakrika Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Sjá meira