Hræddist gagnrýni en sér ekki eftir neinu Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2016 17:06 Anna Lára Orlowska er Ungfrú Ísland. Mynd/Bent Marinósson Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland. 22 ungar konur öttu kappi um titilinn og aðra titla í boði. Vísir náði tali af Önnu og ræddi stuttlega við hana um keppnina. „Ég er eiginlega enn orðlaus og að átta mig á þessu,“ segir Anna um sigurinn. Með honum hefur Anna tryggt sér þátttöku í keppninni Miss World sem fer fram í Washington DCV í Bandaríkjunum í desember. Þar verður hún í um mánuð. Hún segir undirbúninginn fyrir þá keppni hefjast á næstunni.Mynd/Bent MarinóssonAnna segir að sigurinn hafi komið sér á óvart. „Maður veit aldrei hverju dómararnir eru að leita að. Ég vissi auðvitað aldrei hvort ég gæti unnið titilinn en ég stefndi alltaf að Miss People‘s Choice titlinum. Það fannst mér vera eitthvað sem ég gæti lagt mig hundrað prósent fram í og reynt að ná til fólks.“Hræddist gagnrýni Undirbúningurinn fyrir keppnina í gær hefur verið mjög mikill og langur, en þrátt fyrir það segir Anna að ferlið sé búið að vera ótrúlega skemmtilegt. Anna segist hafa reynt að forðast að hlusta og skoða á gagnrýni á keppnina Ungfrú Ísland. „Áður en ég ákvað að taka þátt í keppninni var ég rosalega hrædd við að fara í hana þar sem ég var svo hrædd við gagnrýnina. En, ég keyrði á þetta og sé alls ekki eftir því í dag.“ „Fólk á að mega gera það sem það vill án þess að þurfa að vera hrætt við að einhverjir aðrir séu að fara að setja út á það eða dæma. Maður verður að fylgja hjartanu, kýla á það og gera sitt besta. Þá gerast svona hlutir.“ Tengdar fréttir Umræðan á Twitter: Er stundvísi mikilvæg í #UngfrúÍsland? Svo virðist sem að fólk sé ekki sammála um tilgang og gagn keppninnar. 27. ágúst 2016 22:15 Ný ungfrú Ísland tekur við keflinu Reykjavíkurborg þarf að greiða húseigendum hluta Hallveigarstígs 2 rúmlega tvær milljónir króna í skaðabætur vegna mistaka embættismanns. 27. ágúst 2016 10:00 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Anna Lára Orlowska bar í gær sigur úr býtum í keppninni um Ungfrú Ísland. 22 ungar konur öttu kappi um titilinn og aðra titla í boði. Vísir náði tali af Önnu og ræddi stuttlega við hana um keppnina. „Ég er eiginlega enn orðlaus og að átta mig á þessu,“ segir Anna um sigurinn. Með honum hefur Anna tryggt sér þátttöku í keppninni Miss World sem fer fram í Washington DCV í Bandaríkjunum í desember. Þar verður hún í um mánuð. Hún segir undirbúninginn fyrir þá keppni hefjast á næstunni.Mynd/Bent MarinóssonAnna segir að sigurinn hafi komið sér á óvart. „Maður veit aldrei hverju dómararnir eru að leita að. Ég vissi auðvitað aldrei hvort ég gæti unnið titilinn en ég stefndi alltaf að Miss People‘s Choice titlinum. Það fannst mér vera eitthvað sem ég gæti lagt mig hundrað prósent fram í og reynt að ná til fólks.“Hræddist gagnrýni Undirbúningurinn fyrir keppnina í gær hefur verið mjög mikill og langur, en þrátt fyrir það segir Anna að ferlið sé búið að vera ótrúlega skemmtilegt. Anna segist hafa reynt að forðast að hlusta og skoða á gagnrýni á keppnina Ungfrú Ísland. „Áður en ég ákvað að taka þátt í keppninni var ég rosalega hrædd við að fara í hana þar sem ég var svo hrædd við gagnrýnina. En, ég keyrði á þetta og sé alls ekki eftir því í dag.“ „Fólk á að mega gera það sem það vill án þess að þurfa að vera hrætt við að einhverjir aðrir séu að fara að setja út á það eða dæma. Maður verður að fylgja hjartanu, kýla á það og gera sitt besta. Þá gerast svona hlutir.“
Tengdar fréttir Umræðan á Twitter: Er stundvísi mikilvæg í #UngfrúÍsland? Svo virðist sem að fólk sé ekki sammála um tilgang og gagn keppninnar. 27. ágúst 2016 22:15 Ný ungfrú Ísland tekur við keflinu Reykjavíkurborg þarf að greiða húseigendum hluta Hallveigarstígs 2 rúmlega tvær milljónir króna í skaðabætur vegna mistaka embættismanns. 27. ágúst 2016 10:00 Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Umræðan á Twitter: Er stundvísi mikilvæg í #UngfrúÍsland? Svo virðist sem að fólk sé ekki sammála um tilgang og gagn keppninnar. 27. ágúst 2016 22:15
Ný ungfrú Ísland tekur við keflinu Reykjavíkurborg þarf að greiða húseigendum hluta Hallveigarstígs 2 rúmlega tvær milljónir króna í skaðabætur vegna mistaka embættismanns. 27. ágúst 2016 10:00