Liam Gallagher: „Það er opinbert, ég er fáviti!“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 25. ágúst 2016 16:12 Aldrei að segja aldrei. Vísir/Getty Kjaftforari Gallagher bróðurinn, Oasis söngvarinn Liam Gallagher, hefur undirritað samning við Warner Brothers um að gera sína fyrstu sólóplötu. Það er eitthvað sem hann hafði áður sagt að hann myndi aldrei gera af þeirri einföldu ástæðu að hann „sé ekki fáviti“ eins og hann orðaði það. Liam virðist hafa einhvern húmor fyrir sjálfum sér því hann tilkynnti aðdáendum sínum tíðindin á Twitter með frekar skondnum hætti. Skilaboðin vitnuðu í viðbrögð hans hér áður fyrr þegar hann var spurður hvort hann ætlaði að gefa út sólóplötu. Færsluna má sjá hér fyrir neðan.It's official I'm a cunt LG x— Liam Gallagher (@liamgallagher) August 25, 2016Á eftir að koma fólki í opna skjölduBúist er við því að platan fái útgáfu á næsta ári en Gallagher sagði í viðtali við Q Magazine að hann væri að vinna nýja tónlist með „tveimur gaurum“ sem hann þekkti. „Annar kann að spila nánast hvað sem er á hvað sem er,“ sagði Liam í viðtalinu. „Ekki að það séu mörg hljóðfæri sem hann þarf að spila á. Einn rafmagnsgítar. Einn kassagítar. Trommusett og 20 sentímetra hljómborð. Ég er samt ekki að fara sóló – allir ættu að vita það. Þetta eru bara 10-12 lög sem ég samdi sem eru tilbúin fyrir upptöku. Lögin eru beitt og textarnir fyndnir. Þetta mun koma fólki í opna skjöldu. Þetta er ekki eins og Pink Floyd eða Radiohead, þetta er hress tónlist.“ Tónlist Tengdar fréttir Liam Gallagher tók lagið með aðdáendum á bar á Möltu – Myndband Liam Gallagher og Noel Gallagher stofnuðu sveitina Oasis árið 1991 og var hljómsveitin starfandi til ársins 2009. 2. maí 2016 16:30 Liam Gallagher fyrirmynd Ramsay Bolton Oasis söngvarinn er innblástur fyrir leikarann Iwan Rheon í túlkun hans á einu mesta fúlmenni Game of Thrones þáttanna. 19. apríl 2016 15:24 Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira
Kjaftforari Gallagher bróðurinn, Oasis söngvarinn Liam Gallagher, hefur undirritað samning við Warner Brothers um að gera sína fyrstu sólóplötu. Það er eitthvað sem hann hafði áður sagt að hann myndi aldrei gera af þeirri einföldu ástæðu að hann „sé ekki fáviti“ eins og hann orðaði það. Liam virðist hafa einhvern húmor fyrir sjálfum sér því hann tilkynnti aðdáendum sínum tíðindin á Twitter með frekar skondnum hætti. Skilaboðin vitnuðu í viðbrögð hans hér áður fyrr þegar hann var spurður hvort hann ætlaði að gefa út sólóplötu. Færsluna má sjá hér fyrir neðan.It's official I'm a cunt LG x— Liam Gallagher (@liamgallagher) August 25, 2016Á eftir að koma fólki í opna skjölduBúist er við því að platan fái útgáfu á næsta ári en Gallagher sagði í viðtali við Q Magazine að hann væri að vinna nýja tónlist með „tveimur gaurum“ sem hann þekkti. „Annar kann að spila nánast hvað sem er á hvað sem er,“ sagði Liam í viðtalinu. „Ekki að það séu mörg hljóðfæri sem hann þarf að spila á. Einn rafmagnsgítar. Einn kassagítar. Trommusett og 20 sentímetra hljómborð. Ég er samt ekki að fara sóló – allir ættu að vita það. Þetta eru bara 10-12 lög sem ég samdi sem eru tilbúin fyrir upptöku. Lögin eru beitt og textarnir fyndnir. Þetta mun koma fólki í opna skjöldu. Þetta er ekki eins og Pink Floyd eða Radiohead, þetta er hress tónlist.“
Tónlist Tengdar fréttir Liam Gallagher tók lagið með aðdáendum á bar á Möltu – Myndband Liam Gallagher og Noel Gallagher stofnuðu sveitina Oasis árið 1991 og var hljómsveitin starfandi til ársins 2009. 2. maí 2016 16:30 Liam Gallagher fyrirmynd Ramsay Bolton Oasis söngvarinn er innblástur fyrir leikarann Iwan Rheon í túlkun hans á einu mesta fúlmenni Game of Thrones þáttanna. 19. apríl 2016 15:24 Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira
Liam Gallagher tók lagið með aðdáendum á bar á Möltu – Myndband Liam Gallagher og Noel Gallagher stofnuðu sveitina Oasis árið 1991 og var hljómsveitin starfandi til ársins 2009. 2. maí 2016 16:30
Liam Gallagher fyrirmynd Ramsay Bolton Oasis söngvarinn er innblástur fyrir leikarann Iwan Rheon í túlkun hans á einu mesta fúlmenni Game of Thrones þáttanna. 19. apríl 2016 15:24