Levorg með fullt hús stiga hjá NCAP Finnur Thorlacius skrifar 31. ágúst 2016 12:27 Subaru Levorg. Subaru Levorg hefur fengið fullt hús stiga fyrir framúrskarandi öryggi í úttekt sem NCAP (European New Car Assessment Programme) hefur gert á bílnum í margvíslegum árekstraprófum. Þannig fékk hann hæstu einkunn fyrir þá miklu vernd sem hann veitir fullorðnum farþegum (Adult Occupant Protection) og börnum (Child Occupant Protection), gangandi vegfarendum (Pedestrian Protection) og fyrir öryggiskerfi bílsins (Safety Assist) sem veita ökumanni aðstoð til að draga úr líkum á árekstri. NCAP hefur nú bætt við nýju prófi í athugunum sínum sem metur hversu færir bílar eru um að bregðast sjálfkrafa við aðsteðjandi hættu á ákeyrslu á gangandi vegfaranda og fékk Levorg með öryggiskerfið EyeSight mjög góða einkunn fyrir það hversu vel kerfið bregst við í slíkum tilvikum. Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent
Subaru Levorg hefur fengið fullt hús stiga fyrir framúrskarandi öryggi í úttekt sem NCAP (European New Car Assessment Programme) hefur gert á bílnum í margvíslegum árekstraprófum. Þannig fékk hann hæstu einkunn fyrir þá miklu vernd sem hann veitir fullorðnum farþegum (Adult Occupant Protection) og börnum (Child Occupant Protection), gangandi vegfarendum (Pedestrian Protection) og fyrir öryggiskerfi bílsins (Safety Assist) sem veita ökumanni aðstoð til að draga úr líkum á árekstri. NCAP hefur nú bætt við nýju prófi í athugunum sínum sem metur hversu færir bílar eru um að bregðast sjálfkrafa við aðsteðjandi hættu á ákeyrslu á gangandi vegfaranda og fékk Levorg með öryggiskerfið EyeSight mjög góða einkunn fyrir það hversu vel kerfið bregst við í slíkum tilvikum.
Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent