Stefán: Strákarnir sáu í kvöld að þeir eiga fullt erindi í þessa deild Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. september 2016 21:59 Stefán var skiljanlega sáttur með sína stráka eftir leikinn í kvöld. vísir/ernir „Manni þorði ekki að dreyma um úrslit jafn góð og þessi ef ég á að vera hreinskilinn. Um leið og við komumst yfir var ekkert aftur snúið,“ sagði Stefán Árnason, þjálfari Selfyssinga, glaðbeittur eftir sjö marka sigur á Aftureldingu í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Selfyssinga í efstu deild í fimm ár en liðið spilaði einfaldlega frábærlega og verðskuldaði sigurinn. „Ég var viss um það að við myndum vinna leikinn í kvöld eftir vikuna sem við höfum átt og ég fann það rétt fyrir leik að menn voru klárir. Ég hefði hinsvegar ekki trúað því að sigurinn yrði jafn stór.“Sjá einnig:Umfjöllun: Afturelding - Selfoss 25-32 | Nýliðarnir byrja af krafti Fyrir utan stuttan kafla í seinni hálfleik var forskot gestanna aldrei í hættu í Mosfellsbænum í kvöld. „Við fórum að stytta sóknirnar okkar full mikið og þeir fengu auðveld mörk upp úr því. Um leið og við náðum að stilla í sex á sex þá vorum við með þá. Það er jákvætt fyrir strákanna allt erfiðið í sumar skila sér og að sjá að þeir eiga fullt erindi í þessa deild.“ Grétar Ari Guðjónsson fór á kostum í marki Selfyssinga í kvöld en Stefán var afar sáttur með frumraun hans í treyju Selfyssinga. „Hann tók smá tíma að hrökkva í gang en þá fór hann að verja meira og minna allt sem kom á markið. Hann er góður markmaður en hann á eftir að bæta sig mikið með því að spila hjá okkur í vetur,“ sagði Stefán sagði ekki aðeins Grétar vera ákveðna í að stimpla sig inn í Olís-deildina. „Hann er æstur í að sanna sig og kom til okkar til þess að fá tækifæri. Það er eins með hann og aðra í liðinu að það eru allir æstir í að sanna hvað í þeim býr.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Selfoss 25-32 | Nýliðarnir byrja af krafti Selfyssingar sóttu tvö stig í Mosfellsbæinn í kvöld en nýliðarnir sýndu klærnar og leiddu lengst af í leiknum og fögnuðu að lokum verðskulduðum sigri. 8. september 2016 22:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Sjá meira
„Manni þorði ekki að dreyma um úrslit jafn góð og þessi ef ég á að vera hreinskilinn. Um leið og við komumst yfir var ekkert aftur snúið,“ sagði Stefán Árnason, þjálfari Selfyssinga, glaðbeittur eftir sjö marka sigur á Aftureldingu í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Selfyssinga í efstu deild í fimm ár en liðið spilaði einfaldlega frábærlega og verðskuldaði sigurinn. „Ég var viss um það að við myndum vinna leikinn í kvöld eftir vikuna sem við höfum átt og ég fann það rétt fyrir leik að menn voru klárir. Ég hefði hinsvegar ekki trúað því að sigurinn yrði jafn stór.“Sjá einnig:Umfjöllun: Afturelding - Selfoss 25-32 | Nýliðarnir byrja af krafti Fyrir utan stuttan kafla í seinni hálfleik var forskot gestanna aldrei í hættu í Mosfellsbænum í kvöld. „Við fórum að stytta sóknirnar okkar full mikið og þeir fengu auðveld mörk upp úr því. Um leið og við náðum að stilla í sex á sex þá vorum við með þá. Það er jákvætt fyrir strákanna allt erfiðið í sumar skila sér og að sjá að þeir eiga fullt erindi í þessa deild.“ Grétar Ari Guðjónsson fór á kostum í marki Selfyssinga í kvöld en Stefán var afar sáttur með frumraun hans í treyju Selfyssinga. „Hann tók smá tíma að hrökkva í gang en þá fór hann að verja meira og minna allt sem kom á markið. Hann er góður markmaður en hann á eftir að bæta sig mikið með því að spila hjá okkur í vetur,“ sagði Stefán sagði ekki aðeins Grétar vera ákveðna í að stimpla sig inn í Olís-deildina. „Hann er æstur í að sanna sig og kom til okkar til þess að fá tækifæri. Það er eins með hann og aðra í liðinu að það eru allir æstir í að sanna hvað í þeim býr.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Selfoss 25-32 | Nýliðarnir byrja af krafti Selfyssingar sóttu tvö stig í Mosfellsbæinn í kvöld en nýliðarnir sýndu klærnar og leiddu lengst af í leiknum og fögnuðu að lokum verðskulduðum sigri. 8. september 2016 22:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Selfoss 25-32 | Nýliðarnir byrja af krafti Selfyssingar sóttu tvö stig í Mosfellsbæinn í kvöld en nýliðarnir sýndu klærnar og leiddu lengst af í leiknum og fögnuðu að lokum verðskulduðum sigri. 8. september 2016 22:15