Heimir: Var ekki búinn að ákveða hvort að Ari færi af velli Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. september 2016 20:56 Heimir á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/EPA Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir að liðið hafi átt betri leiki en í Úkraínu í kvöld en þar skildu liðin jöfn, 1-1. Þetta var fyrsti leikur liðanna í undankeppni HM 2018 og sá fyrsti með Heimi einan sem landsliðsþjálfara. „Þetta var ekki einn af okkar bestu leikjum. Vinnusemin var fín og varnarskipulagið ágætt. Þeir fengu ekki mörg færi,“ sagði Heimir í samtali við Rúv eftir leikinn í kvöld. „Við töpuðum boltanum hins vegar of fljótt eftir að hafa verið í sókn en fengum þó fín færi í fyrri hálfleik til að gera út um leikinn. Það kom svo mark í lok fyrri hálfleik sem sló okkur út af laginu og við náðum ekki sama dampi í seinni hálfleik.“ Heimir segir að Úkraína sé með sterkt lið. „Það eru ekki mörg lið sem koma hingað og vinna þá. Við getum því verið ánægðir með stigið, sérstaklega þar sem þeir fengu vítaspyrnu sem þeir nýttu ekki.“ Ari Freyr Skúlason þurfti að fara af velli vegna meiðsla í fyrri hálfleik. Hann var borinn af velli en á meðan að Hörður Björgvin Magnússon var að gera sig tilbúinn að koma inn á skoraði Úkraína mark sitt í leiknum. „Þegar það átti að tilkynna skiptinguna var ekki ákveðið hvort að Ari færi af velli. Það var þjálfarans að ákveða af eða á,“ sagði Heimir. „Við höfum áður spilað tíu gegn ellefu og haldið því út. En þetta fór svona núna.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, segir að liðið hafi átt betri leiki en í Úkraínu í kvöld en þar skildu liðin jöfn, 1-1. Þetta var fyrsti leikur liðanna í undankeppni HM 2018 og sá fyrsti með Heimi einan sem landsliðsþjálfara. „Þetta var ekki einn af okkar bestu leikjum. Vinnusemin var fín og varnarskipulagið ágætt. Þeir fengu ekki mörg færi,“ sagði Heimir í samtali við Rúv eftir leikinn í kvöld. „Við töpuðum boltanum hins vegar of fljótt eftir að hafa verið í sókn en fengum þó fín færi í fyrri hálfleik til að gera út um leikinn. Það kom svo mark í lok fyrri hálfleik sem sló okkur út af laginu og við náðum ekki sama dampi í seinni hálfleik.“ Heimir segir að Úkraína sé með sterkt lið. „Það eru ekki mörg lið sem koma hingað og vinna þá. Við getum því verið ánægðir með stigið, sérstaklega þar sem þeir fengu vítaspyrnu sem þeir nýttu ekki.“ Ari Freyr Skúlason þurfti að fara af velli vegna meiðsla í fyrri hálfleik. Hann var borinn af velli en á meðan að Hörður Björgvin Magnússon var að gera sig tilbúinn að koma inn á skoraði Úkraína mark sitt í leiknum. „Þegar það átti að tilkynna skiptinguna var ekki ákveðið hvort að Ari færi af velli. Það var þjálfarans að ákveða af eða á,“ sagði Heimir. „Við höfum áður spilað tíu gegn ellefu og haldið því út. En þetta fór svona núna.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira