Pólverjar misstu niður 2-0 forskot gegn Kasakstan á sjö mínútum Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. september 2016 17:56 Robert Lewandowski skoraði að sjálfsögðu en það var ekki nóg. vísir/getty Kasakstan gerði frábærlega í að stela stigi af Póllandi í fyrsta leik liðanna í E-riðli undankeppni HM 2018 en Pólland komst í 2-0 í fyrri hálfleik. Flestir bjuggust við öruggum sigri Pólverja sem komust í átta liða úrslit á EM í sumar en Kasakstan varð í næst neðsta sæti síns riðils í undankeppninni með aðeins fimm stig. Það var í riðli með Íslandi. Bartosz Kapustka kom Póllandi yfir strax á níundu mínútu og eftir 35 mínútur fengu gestirnir vítaspyrnu. Það þurfti ekkert að spyrja að því hver færi á vítapunktinn, að sjálfsögðu Robert Lewandowski. Bayern-maðurinn, sem var markahæsti leikmaður síðustu undankeppni, skoraði og kom Pólverjum í 2-0 en hann er nú búinn að skora í sex leikjum í röð í undankeppnum. Staðan var 2-0 í hálfleik en Pólverjar fóru heldur betur illa að ráði sínu í seinni hálfleiknum þar sem þeir misstu niður forskotið. Sergei Khizhnichenko, sem yfirgaf stórliðið Astana í heimalandinu í sumar, skoraði tvívegis á sjö mínútna kafla (51. og 58. mínútu) og jafnaði metin fyrir Kasakstan. Pólverjar náðu ekki að svara því og fengu aðeins eitt stig. Í sama riðli vann Danmörk 1-0 sigur á Armeníu en meira má lesa um það hér. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eriksen skoraði og brenndi af víti í sigri Dana | Myndband Sjáðu markið og vítaklúðrið hjá Christian Eriksen í sigri Dana gegn Armenum. 4. september 2016 17:45 Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. 4. september 2016 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Kasakstan gerði frábærlega í að stela stigi af Póllandi í fyrsta leik liðanna í E-riðli undankeppni HM 2018 en Pólland komst í 2-0 í fyrri hálfleik. Flestir bjuggust við öruggum sigri Pólverja sem komust í átta liða úrslit á EM í sumar en Kasakstan varð í næst neðsta sæti síns riðils í undankeppninni með aðeins fimm stig. Það var í riðli með Íslandi. Bartosz Kapustka kom Póllandi yfir strax á níundu mínútu og eftir 35 mínútur fengu gestirnir vítaspyrnu. Það þurfti ekkert að spyrja að því hver færi á vítapunktinn, að sjálfsögðu Robert Lewandowski. Bayern-maðurinn, sem var markahæsti leikmaður síðustu undankeppni, skoraði og kom Pólverjum í 2-0 en hann er nú búinn að skora í sex leikjum í röð í undankeppnum. Staðan var 2-0 í hálfleik en Pólverjar fóru heldur betur illa að ráði sínu í seinni hálfleiknum þar sem þeir misstu niður forskotið. Sergei Khizhnichenko, sem yfirgaf stórliðið Astana í heimalandinu í sumar, skoraði tvívegis á sjö mínútna kafla (51. og 58. mínútu) og jafnaði metin fyrir Kasakstan. Pólverjar náðu ekki að svara því og fengu aðeins eitt stig. Í sama riðli vann Danmörk 1-0 sigur á Armeníu en meira má lesa um það hér.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eriksen skoraði og brenndi af víti í sigri Dana | Myndband Sjáðu markið og vítaklúðrið hjá Christian Eriksen í sigri Dana gegn Armenum. 4. september 2016 17:45 Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. 4. september 2016 18:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Eriksen skoraði og brenndi af víti í sigri Dana | Myndband Sjáðu markið og vítaklúðrið hjá Christian Eriksen í sigri Dana gegn Armenum. 4. september 2016 17:45
Lallana tryggði Englandi sigurinn í fyrsta leik Stóra Sams | Sjáðu markið og rauða spjaldið Adam Lallana tryggði Englandi 0-1 sigur á Slóvakíu í fyrsta leik liðsins undir stjórn Sams Allardyce. 4. september 2016 18:00