Víkingaklappið tekið á hátíð haldinni til heiðurs Ara Frey á Ítalíu Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. september 2016 13:35 Sculasonmania, hátíð haldið til heiðurs íslenska landsliðsmanninum í fótbolta, Ara Frey Skúlasyni, fór fram í ítalska smábænum Pieve de Cento í Bologna í gær. Ari Freyr er hetja í bænum en um 2.000 manns af 7.000 íbúum hans mættu á hátíðina í gær og voru allir í bolum merktum hátíðinni nú eða bara í íslensku landsliðstreyjunni og að sjálfsögðu númer 23. Einnig voru margir með grímur með andliti Ara Freys. Ari Freyr hefur notið vinsælda í bænum um nokkur misseri en þær koma til vegna þess að orðið sculason er notað til að lýsa undrun sinni á góðum hlutum eða slæmum. Vinsældirnar hafa aukist jafnt og þétt með árangri íslenska landsliðsins. Að sjálfsögðu var víkingaklappið tekið á hátíðinni í gær en það var hápunktur kvöldsins. Ítölunum tókst bara nokkuð vel til eins og smá má í myndbandinu hér að ofan. Pierpaolo Baresi, einn af umsjónarmönnum hátíðarinnar, var í viðtali um viðburðinn í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í gær þar sem hann útskýrði uppruna vinsældanna á skemmtilegan hátt. Viðtalið hefst á 1:35:16 í spilaranum hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Sculasonmania, hátíð haldið til heiðurs íslenska landsliðsmanninum í fótbolta, Ara Frey Skúlasyni, fór fram í ítalska smábænum Pieve de Cento í Bologna í gær. Ari Freyr er hetja í bænum en um 2.000 manns af 7.000 íbúum hans mættu á hátíðina í gær og voru allir í bolum merktum hátíðinni nú eða bara í íslensku landsliðstreyjunni og að sjálfsögðu númer 23. Einnig voru margir með grímur með andliti Ara Freys. Ari Freyr hefur notið vinsælda í bænum um nokkur misseri en þær koma til vegna þess að orðið sculason er notað til að lýsa undrun sinni á góðum hlutum eða slæmum. Vinsældirnar hafa aukist jafnt og þétt með árangri íslenska landsliðsins. Að sjálfsögðu var víkingaklappið tekið á hátíðinni í gær en það var hápunktur kvöldsins. Ítölunum tókst bara nokkuð vel til eins og smá má í myndbandinu hér að ofan. Pierpaolo Baresi, einn af umsjónarmönnum hátíðarinnar, var í viðtali um viðburðinn í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í gær þar sem hann útskýrði uppruna vinsældanna á skemmtilegan hátt. Viðtalið hefst á 1:35:16 í spilaranum hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira