Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Ritstjórn skrifar 2. september 2016 09:30 Steven Klein tók myndirnar fyrir forsíðuþáttinn. Myndir/Interview Systkynin Willow og Jaden Smith eru í forsíðuviðtali fyrir september útgáfu Interview Magazine. Viðtalið við þau tók enginn annar en söngvarinn Pharrell Williams. Myndirnar tók stjörnuljósmyndarinn Steven Klein en á myndaþættinum má sjá þau í svipuðum fötum með keimlíkar hárgreiðslur. Það er ljóst að þau systkynin eru afar náin en þau segja að stundum líði þeim eins og þau séu tvíburar. Þau hafa bæði verið að gera það gott á sitthvorum vettvangi. Bæði hafa þau mikinn áhuga á tísku en Jaden hefur leikir í nokkrum kvikmyndum á meðan Willow hefur einbeitt sér meira af sönginum. Willow og Jaden eru börn leikaraparsins Will og Jada Smith. Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Veistu hvað maskarinn þinn endist lengi? Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour
Systkynin Willow og Jaden Smith eru í forsíðuviðtali fyrir september útgáfu Interview Magazine. Viðtalið við þau tók enginn annar en söngvarinn Pharrell Williams. Myndirnar tók stjörnuljósmyndarinn Steven Klein en á myndaþættinum má sjá þau í svipuðum fötum með keimlíkar hárgreiðslur. Það er ljóst að þau systkynin eru afar náin en þau segja að stundum líði þeim eins og þau séu tvíburar. Þau hafa bæði verið að gera það gott á sitthvorum vettvangi. Bæði hafa þau mikinn áhuga á tísku en Jaden hefur leikir í nokkrum kvikmyndum á meðan Willow hefur einbeitt sér meira af sönginum. Willow og Jaden eru börn leikaraparsins Will og Jada Smith.
Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fjöldi hönnuða flytja tískusýningar sínar frá New York til LA Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Veistu hvað maskarinn þinn endist lengi? Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour