Skrifstofur Plain Vanilla lausar fyrir næsta ævintýri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. september 2016 15:03 Ein af skrifstofum Plain Vanilla á Laugaveginum. Mynd af vefsíðu Reita Fasteignafélagið Reitir auglýsir til leigu skrifstofuhúsnæði á 4. og 5. hæð á Laugavegi 77. Tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla hefur verið þar til húsa undanfarin rúm tvö ár en skrifstofurýmið þótt afar flott. Fyrirtækið sagðist hafa þann metnað að vinnustaðurinn væri sá besti í heimi. Ævintýrið er hins vegar úti í bili en síðustu starfsmönnum Plain Vanilla var sagt upp þann 31. ágúst. Gengið hafði illa hjá fyrirtækinu um nokkra hríð og allt traust lagt á að NBC myndi framleiða sjónvarpsþátt byggðan á spurningaleiknum Quiz Up. Bandaríski sjónvarpsrisinn sagði hins vegar nei takk og úr varð að stjórnendur Plain Vanilla sáu ekki annan kost í stöðunni en að segja upp starfsfólki sínu.Sjá einnig:Ris og fall Plain Vanilla Halldór Jensson, sölustjóri hjá Reitum, segir að fjórða hæðin geti verið laus þann 1. október næstkomandi og fimmta hæðin um áramót. Hann vill ekki gefa upp leiguverð en segir það fara eftir útfærslu þar sem hægt sé að skipta húsnæðinu upp í smærri einingar. Eins og sjá má á myndunum er um flottar skrifstofur að ræða. Næstu leigjendur munu þó þurfa að kaupa eigin húsgögn en Halldór segir í samtali við Vísi að þau muni ekki fylgja nýjum leigjendum. Plain Vanilla ætli sér að selja húsgögnin. Fróðlegt verður að sjá hverjir næstu leigjendur verða.Myndirnar að neðan eru af vefsíðu Reita. Hús og heimili Tengdar fréttir Ris og fall Plain Vanilla: Frá „nei takk“ við tólf milljörðum til „nei takk“ frá NBC Plain Vanilla var stofnað árið 2010 af Þorsteini B. Friðrikssyni og kynnti snjallsímaleikinn The Moogies til sögunnar árið 2011. Leikurinn naut ekki vinsælda en það gerði hins vegar næsta vara fyrirtækisins, spurningaleikurinn QuizUp. 31. ágúst 2016 15:00 Komið að leikslokum hjá Plain Vanilla Grundvöllur fyrir rekstri Plain Vanilla brást þegar ljóst varð að ekkert yrði úr gerð sjónvarpsþátta sem byggðu á leiknum. Mikil stemning ríkti innan fyrirtækisins 2013 og 2014. 1. september 2016 05:00 Þorsteinn um yfirtökutilboðið í Plain Vanilla: „Missi ekki svefn yfir þeirri ákvörðun“ Stofnandi Plain Vanilla viðurkennir þó að hann myndi taka tilboðinu yrði honum boðið það í dag. 31. ágúst 2016 19:53 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Fasteignafélagið Reitir auglýsir til leigu skrifstofuhúsnæði á 4. og 5. hæð á Laugavegi 77. Tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla hefur verið þar til húsa undanfarin rúm tvö ár en skrifstofurýmið þótt afar flott. Fyrirtækið sagðist hafa þann metnað að vinnustaðurinn væri sá besti í heimi. Ævintýrið er hins vegar úti í bili en síðustu starfsmönnum Plain Vanilla var sagt upp þann 31. ágúst. Gengið hafði illa hjá fyrirtækinu um nokkra hríð og allt traust lagt á að NBC myndi framleiða sjónvarpsþátt byggðan á spurningaleiknum Quiz Up. Bandaríski sjónvarpsrisinn sagði hins vegar nei takk og úr varð að stjórnendur Plain Vanilla sáu ekki annan kost í stöðunni en að segja upp starfsfólki sínu.Sjá einnig:Ris og fall Plain Vanilla Halldór Jensson, sölustjóri hjá Reitum, segir að fjórða hæðin geti verið laus þann 1. október næstkomandi og fimmta hæðin um áramót. Hann vill ekki gefa upp leiguverð en segir það fara eftir útfærslu þar sem hægt sé að skipta húsnæðinu upp í smærri einingar. Eins og sjá má á myndunum er um flottar skrifstofur að ræða. Næstu leigjendur munu þó þurfa að kaupa eigin húsgögn en Halldór segir í samtali við Vísi að þau muni ekki fylgja nýjum leigjendum. Plain Vanilla ætli sér að selja húsgögnin. Fróðlegt verður að sjá hverjir næstu leigjendur verða.Myndirnar að neðan eru af vefsíðu Reita.
Hús og heimili Tengdar fréttir Ris og fall Plain Vanilla: Frá „nei takk“ við tólf milljörðum til „nei takk“ frá NBC Plain Vanilla var stofnað árið 2010 af Þorsteini B. Friðrikssyni og kynnti snjallsímaleikinn The Moogies til sögunnar árið 2011. Leikurinn naut ekki vinsælda en það gerði hins vegar næsta vara fyrirtækisins, spurningaleikurinn QuizUp. 31. ágúst 2016 15:00 Komið að leikslokum hjá Plain Vanilla Grundvöllur fyrir rekstri Plain Vanilla brást þegar ljóst varð að ekkert yrði úr gerð sjónvarpsþátta sem byggðu á leiknum. Mikil stemning ríkti innan fyrirtækisins 2013 og 2014. 1. september 2016 05:00 Þorsteinn um yfirtökutilboðið í Plain Vanilla: „Missi ekki svefn yfir þeirri ákvörðun“ Stofnandi Plain Vanilla viðurkennir þó að hann myndi taka tilboðinu yrði honum boðið það í dag. 31. ágúst 2016 19:53 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Ris og fall Plain Vanilla: Frá „nei takk“ við tólf milljörðum til „nei takk“ frá NBC Plain Vanilla var stofnað árið 2010 af Þorsteini B. Friðrikssyni og kynnti snjallsímaleikinn The Moogies til sögunnar árið 2011. Leikurinn naut ekki vinsælda en það gerði hins vegar næsta vara fyrirtækisins, spurningaleikurinn QuizUp. 31. ágúst 2016 15:00
Komið að leikslokum hjá Plain Vanilla Grundvöllur fyrir rekstri Plain Vanilla brást þegar ljóst varð að ekkert yrði úr gerð sjónvarpsþátta sem byggðu á leiknum. Mikil stemning ríkti innan fyrirtækisins 2013 og 2014. 1. september 2016 05:00
Þorsteinn um yfirtökutilboðið í Plain Vanilla: „Missi ekki svefn yfir þeirri ákvörðun“ Stofnandi Plain Vanilla viðurkennir þó að hann myndi taka tilboðinu yrði honum boðið það í dag. 31. ágúst 2016 19:53