Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Ritstjórn skrifar 15. september 2016 20:00 Erna Einarsdóttir, yfirhönnuður Geysis. Íslenska fatamerkið Geysir ætlar að frumsýna glænýja haust - og vetrarlínu sína með pompi og pragt í Iðnó annað kvöld en þetta er í fyrsta sinn sýning Geysis af þessu tagi. Húsið opnar klukkan átta og sýningin hefst stundvíslega kl. 20:30. Gleðin heldur svo áfram fram eftir kvöldi. Fatalínan verður svo til sölu í verslunum Geysis strax daginn eftir, eða laugardaginn 17. september. Yfirhönnuður Geysis er Erna Einarsdóttir er eitt helsta sérkenni líunnar er íslenska ullin. Erna nam við Gerrit Rietveld Akademíuna í Amsterdam og Central Saint Martins í London. Hún sneri aftur til Íslands og hóf störf hjá Geysi árið 2013 eftir stutt stopp í París hjá Saint Laurent þar sem hún starfaði undir Hedi Slimane. Vetrarfatalínan 2016 er önnur fatalína hennar fyrir Geysi.Fatnaðurinn er innblásinn af íslensku konunni og hennar daglega lífi í borginni, með sterkum skírskotunum í íslenska prjónahefð. Geysir hefur alla tíð lagt áherslu á gæði og með nýju fatalínunni blandast hágæðaefni líkt og móher, silki, alpaca og hör fallega innan um íslensku ullina. Á sama tíma og Erna leitar í íslenska fatahefð er fatnaðurinn hannaður með nútíma konu í huga.Fyrir þá sem komast ekki í Iðnó annað kvöld geta fylgst með sýningunni í beinni hér á Glamour á morgun. Spennandi! Glamour Tíska Tengdar fréttir Gleði og glaumur í Geysi Fimmta verslunin opnaði í Kringlunni. 20. mars 2016 21:00 Geysir opnaði aðra verslun í sömu götu Nú verða tvær Geysisverslanir á Skólavörðustíg en opnunarhóf síðari verslunarinnar var í kvöld. 12. nóvember 2015 23:17 Geysir opnar verslun í Kringlunni Íslenska fatalínan vakti athygli á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. 8. mars 2016 11:30 Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Erna Einarsdóttir er komin í draumastarfið hjá Geysi eftir stutt stopp hjá Saint Laurent. 12. nóvember 2015 10:00 Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Stílistinn Ellen Lofts er útsendari Glamour á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem hefst á morgun. 9. ágúst 2016 17:00 Mest lesið 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Rihanna og Kendall Jenner eru með hausttískuna á hreinu Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour
Íslenska fatamerkið Geysir ætlar að frumsýna glænýja haust - og vetrarlínu sína með pompi og pragt í Iðnó annað kvöld en þetta er í fyrsta sinn sýning Geysis af þessu tagi. Húsið opnar klukkan átta og sýningin hefst stundvíslega kl. 20:30. Gleðin heldur svo áfram fram eftir kvöldi. Fatalínan verður svo til sölu í verslunum Geysis strax daginn eftir, eða laugardaginn 17. september. Yfirhönnuður Geysis er Erna Einarsdóttir er eitt helsta sérkenni líunnar er íslenska ullin. Erna nam við Gerrit Rietveld Akademíuna í Amsterdam og Central Saint Martins í London. Hún sneri aftur til Íslands og hóf störf hjá Geysi árið 2013 eftir stutt stopp í París hjá Saint Laurent þar sem hún starfaði undir Hedi Slimane. Vetrarfatalínan 2016 er önnur fatalína hennar fyrir Geysi.Fatnaðurinn er innblásinn af íslensku konunni og hennar daglega lífi í borginni, með sterkum skírskotunum í íslenska prjónahefð. Geysir hefur alla tíð lagt áherslu á gæði og með nýju fatalínunni blandast hágæðaefni líkt og móher, silki, alpaca og hör fallega innan um íslensku ullina. Á sama tíma og Erna leitar í íslenska fatahefð er fatnaðurinn hannaður með nútíma konu í huga.Fyrir þá sem komast ekki í Iðnó annað kvöld geta fylgst með sýningunni í beinni hér á Glamour á morgun. Spennandi!
Glamour Tíska Tengdar fréttir Gleði og glaumur í Geysi Fimmta verslunin opnaði í Kringlunni. 20. mars 2016 21:00 Geysir opnaði aðra verslun í sömu götu Nú verða tvær Geysisverslanir á Skólavörðustíg en opnunarhóf síðari verslunarinnar var í kvöld. 12. nóvember 2015 23:17 Geysir opnar verslun í Kringlunni Íslenska fatalínan vakti athygli á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. 8. mars 2016 11:30 Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Erna Einarsdóttir er komin í draumastarfið hjá Geysi eftir stutt stopp hjá Saint Laurent. 12. nóvember 2015 10:00 Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Stílistinn Ellen Lofts er útsendari Glamour á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem hefst á morgun. 9. ágúst 2016 17:00 Mest lesið 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hleypum hlébarðanum á stjá Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Rihanna og Kendall Jenner eru með hausttískuna á hreinu Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour
Geysir opnaði aðra verslun í sömu götu Nú verða tvær Geysisverslanir á Skólavörðustíg en opnunarhóf síðari verslunarinnar var í kvöld. 12. nóvember 2015 23:17
Geysir opnar verslun í Kringlunni Íslenska fatalínan vakti athygli á tískuvikunni í Kaupmannahöfn. 8. mars 2016 11:30
Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Erna Einarsdóttir er komin í draumastarfið hjá Geysi eftir stutt stopp hjá Saint Laurent. 12. nóvember 2015 10:00
Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Stílistinn Ellen Lofts er útsendari Glamour á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem hefst á morgun. 9. ágúst 2016 17:00