Afturelding á toppinn eftir dramatískan sigur á FH Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. september 2016 20:58 Einar Andri er kominn með sína stráka á toppinn í bili. vísir/ernir Afturelding vann FH, 27-26, í fyrsta leik fimmtu umferðar Olís-deildar karla í handbolta. Leikurinn var jafn og spennandi og réðst á lokamínútunni. Birkir Benediktsson skoraði sigurmark heimamanna á lokamínútunni en áður var Jóhann Birgir Ingvarsson búinn að jafna metin í 26-26. Jóhann átti síðasta skot leiksins en það fór ekki inn. Birkir var markahæsti maður vallarins með átta mörk en Eistinn Mikk Pinnonen skoraði sjö mörk líkt og Einar Rafn Eiðsson í liði FH. Með sigrinum kaust Afturelding á toppinn í Olís-deild karla en liðið er með átta stig eftir fimm leiki. FH er áfram í fjórða sæti með fimm stig. Fimmta umferðin heldur áfram á morgun með tveimur leikjum.Mörk Aftureldingar: Birkir Benediktsson 8, Mikk Pinnonen 7, Árni Bragi Eyjólfsson 6, Jón Heiðar Gunnarsson 3, Elvar Ásgeirsson 1, Kristinn Hrannar Elísberg 1, Gunnar Malmquist 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 7, Ágúst Birgisson 6, Óðinn Þór Ríkharðsson 4, Gísli Þorgeir Kristjánsson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 4, Arnar Freyr Ársælsson 1. Olís-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Afturelding vann FH, 27-26, í fyrsta leik fimmtu umferðar Olís-deildar karla í handbolta. Leikurinn var jafn og spennandi og réðst á lokamínútunni. Birkir Benediktsson skoraði sigurmark heimamanna á lokamínútunni en áður var Jóhann Birgir Ingvarsson búinn að jafna metin í 26-26. Jóhann átti síðasta skot leiksins en það fór ekki inn. Birkir var markahæsti maður vallarins með átta mörk en Eistinn Mikk Pinnonen skoraði sjö mörk líkt og Einar Rafn Eiðsson í liði FH. Með sigrinum kaust Afturelding á toppinn í Olís-deild karla en liðið er með átta stig eftir fimm leiki. FH er áfram í fjórða sæti með fimm stig. Fimmta umferðin heldur áfram á morgun með tveimur leikjum.Mörk Aftureldingar: Birkir Benediktsson 8, Mikk Pinnonen 7, Árni Bragi Eyjólfsson 6, Jón Heiðar Gunnarsson 3, Elvar Ásgeirsson 1, Kristinn Hrannar Elísberg 1, Gunnar Malmquist 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 7, Ágúst Birgisson 6, Óðinn Þór Ríkharðsson 4, Gísli Þorgeir Kristjánsson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 4, Arnar Freyr Ársælsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira