Björk með tónleika á Iceland Airwaves Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. september 2016 12:20 Björk á tónleikum í Royal Albert Hall í liðinni viku. vísir/getty Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika á Iceland Airwaves í ár en tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 5. nóvember klukkan 17. Í tilkynningu frá Iceland Airwaves kemur fram að almenn miðasala hefjist mánudaginn 3. október klukkan 10 á tix.is og harpa.is. Miðahöfum á Iceland Airwaves gefst hins vegar kostur á að kaupa miða í sérstakri forsölu sem hefst fimmtudaginn 29. september og fá þeir sendan kauphlekk að morgni fimmtudags. Björk átti að koma fram á Iceland Airwaves á síðasta ári en tónleikunum var aflýst sem og fjölda annarra tónleika sem söngkonan áformaði að halda til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura. Í liðinni viku hélt hún hins vegar tvenna tónleika í London við góðar undirtektir áhorfenda og gagnrýnenda. Á tónleikunum í Eldborg mun hún koma fram með 27 strengjaleikurum en tónleikarnir hennar hér á landi verða seinustu tónleikar hennar á þessu ári. Airwaves Tengdar fréttir Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Íslenskt alla leið á sviðinu í Royal Albert Hall 22. september 2016 09:00 Björk fór á kostum á tónleikum í London: „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við“ Fær frábæra dóma hjá bresku pressunni. 22. september 2016 13:29 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika á Iceland Airwaves í ár en tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 5. nóvember klukkan 17. Í tilkynningu frá Iceland Airwaves kemur fram að almenn miðasala hefjist mánudaginn 3. október klukkan 10 á tix.is og harpa.is. Miðahöfum á Iceland Airwaves gefst hins vegar kostur á að kaupa miða í sérstakri forsölu sem hefst fimmtudaginn 29. september og fá þeir sendan kauphlekk að morgni fimmtudags. Björk átti að koma fram á Iceland Airwaves á síðasta ári en tónleikunum var aflýst sem og fjölda annarra tónleika sem söngkonan áformaði að halda til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura. Í liðinni viku hélt hún hins vegar tvenna tónleika í London við góðar undirtektir áhorfenda og gagnrýnenda. Á tónleikunum í Eldborg mun hún koma fram með 27 strengjaleikurum en tónleikarnir hennar hér á landi verða seinustu tónleikar hennar á þessu ári.
Airwaves Tengdar fréttir Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Íslenskt alla leið á sviðinu í Royal Albert Hall 22. september 2016 09:00 Björk fór á kostum á tónleikum í London: „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við“ Fær frábæra dóma hjá bresku pressunni. 22. september 2016 13:29 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Íslenskt alla leið á sviðinu í Royal Albert Hall 22. september 2016 09:00
Björk fór á kostum á tónleikum í London: „Ég hef aldrei séð Albert Hall bregðast svona við“ Fær frábæra dóma hjá bresku pressunni. 22. september 2016 13:29