Stelpurnar hefja undirbúninginn fyrir EM í Kína Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2016 12:19 Ísland vann sinn riðil í undankeppni EM 2017 og fékk 21 stig af 24 mögulegum. vísir/ernir KSÍ hefur þekkst boð kínverska knattspyrnusambandsins um að taka þátt í fjögurra þjóða móti í Kína 20.-24. október næstkomandi. Auk Íslands og Kína taka Danir og Úsbekar þátt í mótinu sem markar upphaf undirbúnings íslenska liðsins fyrir lokakeppni EM 2017 í Hollandi. Ísland hefur oft leikið gegn Dönum og Kínverjum en aldrei gegn Úsbekum sem eru í 42. sæti á styrkleikalista FIFA. Mótið fer fram í Chongquing héraði í suðvestur Kína. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Svekkjandi að fá á sig mark Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska liðsins, þurfti loks að játa sig sigraða þegar Jane Ross skallaði boltann framhjá henni á 25. mínútu í leiknum gegn Skotlandi í kvöld. 20. september 2016 20:22 Freyr: Er keppnismaður og vildi vinna Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var svekktur með tapið fyrir Skotlandi í kvöld en sagði það ekki skyggja á frábæra frammistöðu Íslands í undankeppni EM 2017. 20. september 2016 20:10 Dagný: Vonandi það sem koma skal í íslenskum kvennafótbolta Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður Íslands, sagði að það væru blendnar tilfinningar í leikslok, en Ísland tapaði 2-1 fyrir Skotlandi í kvöld. Liðið endaði þó efst í riðlinum og er á leið á EM í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:34 Umfjöllun og myndir: Ísland - Skotland 1-2 | Toppsætið þrátt fyrir tap Ísland tapaði fyrir Skotlandi, 2-1, í lokaleik kvennalandsliðið í riðlinum fyrir undankeppni EM í Hollandi næsta sumar, en Ísland hafði þegar tryggt sig inn á mótið. Þrátt fyrir tapið í dag hélt Ísland toppsætinu, en liðið tapaði einungis einum leik í riðlinum og það var leikurinn í kvöld. 20. september 2016 20:15 Hallbera: Verðum að sætta okkur við að vinna riðilinn Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður Íslands, segir að liðið verði bara að sætta sig við að hafa unnið riðilinn og að liðið geti vel við unað, þrátt fyrir tap gegn Skotum á Laugardalsvelli í kvöld, 2-1. 20. september 2016 19:42 Margrét Lára: Verðum að sjá stóru myndina og vera glaðar Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið megi bera höfuðið hátt þrátt fyrir tap gegn Skotlandi 2-1 í síðasta leik liðsins í riðlinum fyrir undankeppni EM, en liðið hefur tryggt sér sæti á mótinu sem fer fram í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:26 Lítil skán á nær fullkominni undankeppni Ísland tapaði sínum fyrsta og eina leik í undankeppni EM 2017 þegar Skotar komu í heimsókn á Laugardalsvöllinn í gær. Gestirnir unnu 1-2 sigur en Ísland vann samt sem áður riðilinn. 21. september 2016 06:00 Harpa markahæst í undankeppninni Enginn leikmaður skoraði fleiri mörk í undankeppni EM 2017 en Harpa Þorsteinsdóttir. 21. september 2016 07:15 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
KSÍ hefur þekkst boð kínverska knattspyrnusambandsins um að taka þátt í fjögurra þjóða móti í Kína 20.-24. október næstkomandi. Auk Íslands og Kína taka Danir og Úsbekar þátt í mótinu sem markar upphaf undirbúnings íslenska liðsins fyrir lokakeppni EM 2017 í Hollandi. Ísland hefur oft leikið gegn Dönum og Kínverjum en aldrei gegn Úsbekum sem eru í 42. sæti á styrkleikalista FIFA. Mótið fer fram í Chongquing héraði í suðvestur Kína.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Svekkjandi að fá á sig mark Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska liðsins, þurfti loks að játa sig sigraða þegar Jane Ross skallaði boltann framhjá henni á 25. mínútu í leiknum gegn Skotlandi í kvöld. 20. september 2016 20:22 Freyr: Er keppnismaður og vildi vinna Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var svekktur með tapið fyrir Skotlandi í kvöld en sagði það ekki skyggja á frábæra frammistöðu Íslands í undankeppni EM 2017. 20. september 2016 20:10 Dagný: Vonandi það sem koma skal í íslenskum kvennafótbolta Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður Íslands, sagði að það væru blendnar tilfinningar í leikslok, en Ísland tapaði 2-1 fyrir Skotlandi í kvöld. Liðið endaði þó efst í riðlinum og er á leið á EM í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:34 Umfjöllun og myndir: Ísland - Skotland 1-2 | Toppsætið þrátt fyrir tap Ísland tapaði fyrir Skotlandi, 2-1, í lokaleik kvennalandsliðið í riðlinum fyrir undankeppni EM í Hollandi næsta sumar, en Ísland hafði þegar tryggt sig inn á mótið. Þrátt fyrir tapið í dag hélt Ísland toppsætinu, en liðið tapaði einungis einum leik í riðlinum og það var leikurinn í kvöld. 20. september 2016 20:15 Hallbera: Verðum að sætta okkur við að vinna riðilinn Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður Íslands, segir að liðið verði bara að sætta sig við að hafa unnið riðilinn og að liðið geti vel við unað, þrátt fyrir tap gegn Skotum á Laugardalsvelli í kvöld, 2-1. 20. september 2016 19:42 Margrét Lára: Verðum að sjá stóru myndina og vera glaðar Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið megi bera höfuðið hátt þrátt fyrir tap gegn Skotlandi 2-1 í síðasta leik liðsins í riðlinum fyrir undankeppni EM, en liðið hefur tryggt sér sæti á mótinu sem fer fram í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:26 Lítil skán á nær fullkominni undankeppni Ísland tapaði sínum fyrsta og eina leik í undankeppni EM 2017 þegar Skotar komu í heimsókn á Laugardalsvöllinn í gær. Gestirnir unnu 1-2 sigur en Ísland vann samt sem áður riðilinn. 21. september 2016 06:00 Harpa markahæst í undankeppninni Enginn leikmaður skoraði fleiri mörk í undankeppni EM 2017 en Harpa Þorsteinsdóttir. 21. september 2016 07:15 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Guðbjörg: Svekkjandi að fá á sig mark Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska liðsins, þurfti loks að játa sig sigraða þegar Jane Ross skallaði boltann framhjá henni á 25. mínútu í leiknum gegn Skotlandi í kvöld. 20. september 2016 20:22
Freyr: Er keppnismaður og vildi vinna Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var svekktur með tapið fyrir Skotlandi í kvöld en sagði það ekki skyggja á frábæra frammistöðu Íslands í undankeppni EM 2017. 20. september 2016 20:10
Dagný: Vonandi það sem koma skal í íslenskum kvennafótbolta Dagný Brynjarsdóttir, miðjumaður Íslands, sagði að það væru blendnar tilfinningar í leikslok, en Ísland tapaði 2-1 fyrir Skotlandi í kvöld. Liðið endaði þó efst í riðlinum og er á leið á EM í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:34
Umfjöllun og myndir: Ísland - Skotland 1-2 | Toppsætið þrátt fyrir tap Ísland tapaði fyrir Skotlandi, 2-1, í lokaleik kvennalandsliðið í riðlinum fyrir undankeppni EM í Hollandi næsta sumar, en Ísland hafði þegar tryggt sig inn á mótið. Þrátt fyrir tapið í dag hélt Ísland toppsætinu, en liðið tapaði einungis einum leik í riðlinum og það var leikurinn í kvöld. 20. september 2016 20:15
Hallbera: Verðum að sætta okkur við að vinna riðilinn Hallbera Guðný Gísladóttir, vinstri bakvörður Íslands, segir að liðið verði bara að sætta sig við að hafa unnið riðilinn og að liðið geti vel við unað, þrátt fyrir tap gegn Skotum á Laugardalsvelli í kvöld, 2-1. 20. september 2016 19:42
Margrét Lára: Verðum að sjá stóru myndina og vera glaðar Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að liðið megi bera höfuðið hátt þrátt fyrir tap gegn Skotlandi 2-1 í síðasta leik liðsins í riðlinum fyrir undankeppni EM, en liðið hefur tryggt sér sæti á mótinu sem fer fram í Hollandi næsta sumar. 20. september 2016 19:26
Lítil skán á nær fullkominni undankeppni Ísland tapaði sínum fyrsta og eina leik í undankeppni EM 2017 þegar Skotar komu í heimsókn á Laugardalsvöllinn í gær. Gestirnir unnu 1-2 sigur en Ísland vann samt sem áður riðilinn. 21. september 2016 06:00
Harpa markahæst í undankeppninni Enginn leikmaður skoraði fleiri mörk í undankeppni EM 2017 en Harpa Þorsteinsdóttir. 21. september 2016 07:15