Zlatan gagnrýndur þrátt fyrir sigurmarkið: „Hann stendur bara þarna og hreyfir sig ekki“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. september 2016 10:30 Zlatan Ibrahimovic fagnar sigurmarkinu. vísir/getty Manchester United marði Zorya Luhansk frá Úkraínu, 1-0, í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Eina mark leiksins skoraði Zlatan Ibrahimovic eftir misheppnað skot Wayne Rooney á 69. mínútu sem varð að sendingu. Zlatan er nú búinn að skora fyrir sjö félög í Evrópukeppnum en hann er markahæstur United-liðsins með sex mörk á tímabilinu og er eini leikmaðurinn sem er búinn að spila alla tíu leiki liðsins til þessa. Þrátt fyrir að vera markahæstur í liðinu og að skora sigurmarkið í gærkvöldi fékk Svíinn ekki háa einkun fyrir frammistöðu sína hjá Michael Owen, fyrrverandi framherja Manchester United, sem var sérfræðingur BT Sport á leiknum í gærkvöldi.„Hreyfing hans á vellinum veldur mér vonbrigðum. Hann stendur bara þarna en kemst upp með það því hann er svo hávaxinn,“ sagði Owen, en sigurmarkið skoraði Zlatan með skalla. „Það var engin hreyfing á Zlatan. Hann á það til að standa bara á fjærstönginni og bíða eftir boltanum. Það komu nokkrar fyrirgjafir inn á teiginn í kvöld en alltaf stóð hann á sama stað,“ sagði Michael Owen. Zlatan skoraði í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir Manchester United en var ekki búinn að skora í fjórum leikjum í röð áður en hann tryggði liðinu sigurinn í gær. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mourinho ánægður með innkomu Rooney Fyrirliði Manchester United átti sérstaka stoðsendingu á Zlatan Ibrahimovic sem tryggði United sigur í Evrópudeildinni. 30. september 2016 08:30 Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45 Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Svíinn tryggði Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni. 29. september 2016 21:45 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
Manchester United marði Zorya Luhansk frá Úkraínu, 1-0, í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Eina mark leiksins skoraði Zlatan Ibrahimovic eftir misheppnað skot Wayne Rooney á 69. mínútu sem varð að sendingu. Zlatan er nú búinn að skora fyrir sjö félög í Evrópukeppnum en hann er markahæstur United-liðsins með sex mörk á tímabilinu og er eini leikmaðurinn sem er búinn að spila alla tíu leiki liðsins til þessa. Þrátt fyrir að vera markahæstur í liðinu og að skora sigurmarkið í gærkvöldi fékk Svíinn ekki háa einkun fyrir frammistöðu sína hjá Michael Owen, fyrrverandi framherja Manchester United, sem var sérfræðingur BT Sport á leiknum í gærkvöldi.„Hreyfing hans á vellinum veldur mér vonbrigðum. Hann stendur bara þarna en kemst upp með það því hann er svo hávaxinn,“ sagði Owen, en sigurmarkið skoraði Zlatan með skalla. „Það var engin hreyfing á Zlatan. Hann á það til að standa bara á fjærstönginni og bíða eftir boltanum. Það komu nokkrar fyrirgjafir inn á teiginn í kvöld en alltaf stóð hann á sama stað,“ sagði Michael Owen. Zlatan skoraði í fyrstu fjórum leikjum sínum fyrir Manchester United en var ekki búinn að skora í fjórum leikjum í röð áður en hann tryggði liðinu sigurinn í gær.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mourinho ánægður með innkomu Rooney Fyrirliði Manchester United átti sérstaka stoðsendingu á Zlatan Ibrahimovic sem tryggði United sigur í Evrópudeildinni. 30. september 2016 08:30 Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45 Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Svíinn tryggði Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni. 29. september 2016 21:45 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
Mourinho ánægður með innkomu Rooney Fyrirliði Manchester United átti sérstaka stoðsendingu á Zlatan Ibrahimovic sem tryggði United sigur í Evrópudeildinni. 30. september 2016 08:30
Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45
Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Svíinn tryggði Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni. 29. september 2016 21:45