Henderson og Alli vildu fleiri mörk Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 8. október 2016 19:00 Henderson og Alli fagna öðru marki Englands í dag vísir/getty Jordan Henderson lagði upp bæði mörk Englands gegn Möltu í undankeppni HM í dag en var svekktur að England nýtti ekki yfirburði sína og vann stærri sigur. „Við fengum nógu mörg færi í leiknum til að skora fleiri mörk. Það eru vonbrigði leiksins, að við skoruðum ekki fleiri mörk,“ sagði Henderson sem lék stórt hlutverk í báðum mörkum Englands í 2-0 sigrinum í dag. „Við urðum værukærir undir lok leiksins og við þurfum að vinna í því en það var gott að fá þrjú stig.“ Henderson hrósaði félaga sínum Dele Alli sem skoraði seinna mark Englands í dag. Alli fékk sendingu frá Henderson en þurfti tvær skottilraunir til að koma boltanum í markið. „Það er fullkomið fyrir Dele að leika í tíunni. Við (Wayne) Rooney þurfum að koma boltanum fram og vernda vörnina þegar við töpum boltanum,“ sagði Henderson. Dela Alli var ánægður með markið sem hann skoraði en hefði líkt og Henderson viljað sjá enska liðið vinna stærri sigur. „Ég vil taka hlaupin inn í teig og skora mörk og leggja upp. Færin voru þarna en við þurfum að nýta þau betur,“ sagði Alli.Gareth Southate stýrði enska liðinu í fyrsta sinn og var Alli ánægður með þjálfarann. „Gareth Southgate er frábær knattspyrnustjóri sem þekkir minn leik. Hann sagði mér að leika eins og ég geri best og við lékum allir vel. Við héldum boltanum vel og stjórnuðum leiknum frá upphafi til enda.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Jordan Henderson lagði upp bæði mörk Englands gegn Möltu í undankeppni HM í dag en var svekktur að England nýtti ekki yfirburði sína og vann stærri sigur. „Við fengum nógu mörg færi í leiknum til að skora fleiri mörk. Það eru vonbrigði leiksins, að við skoruðum ekki fleiri mörk,“ sagði Henderson sem lék stórt hlutverk í báðum mörkum Englands í 2-0 sigrinum í dag. „Við urðum værukærir undir lok leiksins og við þurfum að vinna í því en það var gott að fá þrjú stig.“ Henderson hrósaði félaga sínum Dele Alli sem skoraði seinna mark Englands í dag. Alli fékk sendingu frá Henderson en þurfti tvær skottilraunir til að koma boltanum í markið. „Það er fullkomið fyrir Dele að leika í tíunni. Við (Wayne) Rooney þurfum að koma boltanum fram og vernda vörnina þegar við töpum boltanum,“ sagði Henderson. Dela Alli var ánægður með markið sem hann skoraði en hefði líkt og Henderson viljað sjá enska liðið vinna stærri sigur. „Ég vil taka hlaupin inn í teig og skora mörk og leggja upp. Færin voru þarna en við þurfum að nýta þau betur,“ sagði Alli.Gareth Southate stýrði enska liðinu í fyrsta sinn og var Alli ánægður með þjálfarann. „Gareth Southgate er frábær knattspyrnustjóri sem þekkir minn leik. Hann sagði mér að leika eins og ég geri best og við lékum allir vel. Við héldum boltanum vel og stjórnuðum leiknum frá upphafi til enda.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira