Noregur enn án stiga | Rúmenía og Svartfjallaland með sýningu | Sjáðu mörkin Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 8. október 2016 17:45 Það er farið að hitna undir Högmo þjálfara Noregs vísir/getty Noregur tapaði 1-0 á útivelli fyrir Azerbaijan í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Rússlandi 2018. Maksim Medvedev skoraði sigurmarkið á 11. mínútu og stóðust heimamenn allar atlögur Noregs að því að jafna leikinn. Liðin eru í C-riðli og er Noregur enn án stiga en liðið náði ekki að skora í tveimur fyrstu leikjum sínum. Azerbaijan er aftur á móti með fullt hús stiga eftir tvo leiki.Tveimur leikjum í E-riðli er lokið og var hvorugur þeirra spennandi. Rúmenía rúllaði yfir Armeníu 5-0. Armeninn Gor Malakyan fékk að líta rauða spjaldið strax á 3. mínútu og nýtti Rúmenía sér liðsmuninn til fullnustu. Bogdan Stancu skoraði úr vítaspyrnu á 4. mínútu. Sjö mínútum síðar var staðan orðin 3-0 því Adrian Popa og Razvan Marin skoruðu þá með mínútu millibili. Nicolae Stanciu skoraði fjórða markið á 29. mínútu og var staðan 4-0 í hálfleik. Alexandru Chipciu skoraði fimmta markið og eina mark seinni hálfleiks á 59. mínútu. Rúmenía er með fjögur stig eftir tvo leiki en Armenía er án stiga.Í hinum leikjum vann Svartfjallaland öruggan sigur á Kasakstan 5-0. Zarko Tomaseivc skoraði eina mark fyrri hálfleiks en eftir hálfleikinn opnuðust flóðgáttir að marki Kasakstan. Nikola Vukcevic skoraði annað mark Svartfjallalands á 59. mínútu. Fimm mínútum síðar skoraði Stevan Jovetic og á 73. mínútu bætti Fatos Beciraj við fjórða markinu. Stefan Savic skoraði fimmta markið tólf mínútum fyrir leikslok. Svartfjallaland er með fjögur stig eftir leikina tvo og Kasakstan eitt. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira
Noregur tapaði 1-0 á útivelli fyrir Azerbaijan í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Rússlandi 2018. Maksim Medvedev skoraði sigurmarkið á 11. mínútu og stóðust heimamenn allar atlögur Noregs að því að jafna leikinn. Liðin eru í C-riðli og er Noregur enn án stiga en liðið náði ekki að skora í tveimur fyrstu leikjum sínum. Azerbaijan er aftur á móti með fullt hús stiga eftir tvo leiki.Tveimur leikjum í E-riðli er lokið og var hvorugur þeirra spennandi. Rúmenía rúllaði yfir Armeníu 5-0. Armeninn Gor Malakyan fékk að líta rauða spjaldið strax á 3. mínútu og nýtti Rúmenía sér liðsmuninn til fullnustu. Bogdan Stancu skoraði úr vítaspyrnu á 4. mínútu. Sjö mínútum síðar var staðan orðin 3-0 því Adrian Popa og Razvan Marin skoruðu þá með mínútu millibili. Nicolae Stanciu skoraði fjórða markið á 29. mínútu og var staðan 4-0 í hálfleik. Alexandru Chipciu skoraði fimmta markið og eina mark seinni hálfleiks á 59. mínútu. Rúmenía er með fjögur stig eftir tvo leiki en Armenía er án stiga.Í hinum leikjum vann Svartfjallaland öruggan sigur á Kasakstan 5-0. Zarko Tomaseivc skoraði eina mark fyrri hálfleiks en eftir hálfleikinn opnuðust flóðgáttir að marki Kasakstan. Nikola Vukcevic skoraði annað mark Svartfjallalands á 59. mínútu. Fimm mínútum síðar skoraði Stevan Jovetic og á 73. mínútu bætti Fatos Beciraj við fjórða markinu. Stefan Savic skoraði fimmta markið tólf mínútum fyrir leikslok. Svartfjallaland er með fjögur stig eftir leikina tvo og Kasakstan eitt.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Í beinni: Kairat - Real Madrid | Madrídingar í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Sjá meira