Bumbubolti á landsliðsæfingu | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. október 2016 14:00 Skipt í tvennt. Atvinnumenn vinstra megin og áhugamenn hægra megin. Svo einn leikmaður úr 2. deild sem skorar lítið í miðjunni. vísir/ernir Þeir leikmenn íslenska landsliðsins í fótbolta sem spiluðu ekki gegn Finnlandi í 3-2 sigrinum á Laugardalsvelli í gærkvöldi voru mættir á æfingu í Egilshöll í morgun. Æfingin átti upphaflega að fara fram á Laugardalsveli en vegna veðurs var hún færð inn eins og var gert á mánudagskvöldið. Það var eðlilega létt yfir mannskapnum enda fyrsti sigurinn í undankeppninni kominn og þrjú stig í hús í erfiðum leik. Íslenska liðið hefur ekki tapað í mótsleik á heimavelli í níuleikjum í röð eða síðan strákanir töpuðu fyrir Slóveníu í júní 2013. Egilshöllin er vanalega þétt setin og margir um hituna þegar kemur að því að fá tíma. Landsliðið tók tíma af Borgarholtsskóla í morgun og fékk annan vallarhelminginn. Þar voru atvinnumenn á ferð en á hinum vallarhelmingnum voru áhugamenn í bumbubolta. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Egilshöll í morgun og tók myndir á æfingunni en á einni þeirra má sjá atvinnu- og landsliðsmennina æfa fyrir stórleik í undankeppni HM 2018 öðru megin og áhugamenn leika sér í bumbubolta hinum megin. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um umdeilda markið: „Mér er alveg sama hvort hann var inni eða ekki“ Landsliðsþjálfarinn búinn að horfa á fyrri hálfleikinn aftur en fór svo að sofa. 7. október 2016 12:45 Hannes: Kvaldist af stressi Markvörðurinn sem missti af leiknum vegna meiðsla missti sig af gleði í leikslok. 7. október 2016 13:15 Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00 Íslensku EM-elskurnar notuðu kraft Óðins og komu til baka gegn Finnum Dramatísk endurkoma hjá strákunum okkar og ævintýrið heldur áfram hjá íslenska landsliðinu. 7. október 2016 10:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira
Þeir leikmenn íslenska landsliðsins í fótbolta sem spiluðu ekki gegn Finnlandi í 3-2 sigrinum á Laugardalsvelli í gærkvöldi voru mættir á æfingu í Egilshöll í morgun. Æfingin átti upphaflega að fara fram á Laugardalsveli en vegna veðurs var hún færð inn eins og var gert á mánudagskvöldið. Það var eðlilega létt yfir mannskapnum enda fyrsti sigurinn í undankeppninni kominn og þrjú stig í hús í erfiðum leik. Íslenska liðið hefur ekki tapað í mótsleik á heimavelli í níuleikjum í röð eða síðan strákanir töpuðu fyrir Slóveníu í júní 2013. Egilshöllin er vanalega þétt setin og margir um hituna þegar kemur að því að fá tíma. Landsliðið tók tíma af Borgarholtsskóla í morgun og fékk annan vallarhelminginn. Þar voru atvinnumenn á ferð en á hinum vallarhelmingnum voru áhugamenn í bumbubolta. Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Egilshöll í morgun og tók myndir á æfingunni en á einni þeirra má sjá atvinnu- og landsliðsmennina æfa fyrir stórleik í undankeppni HM 2018 öðru megin og áhugamenn leika sér í bumbubolta hinum megin.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um umdeilda markið: „Mér er alveg sama hvort hann var inni eða ekki“ Landsliðsþjálfarinn búinn að horfa á fyrri hálfleikinn aftur en fór svo að sofa. 7. október 2016 12:45 Hannes: Kvaldist af stressi Markvörðurinn sem missti af leiknum vegna meiðsla missti sig af gleði í leikslok. 7. október 2016 13:15 Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00 Íslensku EM-elskurnar notuðu kraft Óðins og komu til baka gegn Finnum Dramatísk endurkoma hjá strákunum okkar og ævintýrið heldur áfram hjá íslenska landsliðinu. 7. október 2016 10:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar Sjá meira
Heimir um umdeilda markið: „Mér er alveg sama hvort hann var inni eða ekki“ Landsliðsþjálfarinn búinn að horfa á fyrri hálfleikinn aftur en fór svo að sofa. 7. október 2016 12:45
Hannes: Kvaldist af stressi Markvörðurinn sem missti af leiknum vegna meiðsla missti sig af gleði í leikslok. 7. október 2016 13:15
Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00
Íslensku EM-elskurnar notuðu kraft Óðins og komu til baka gegn Finnum Dramatísk endurkoma hjá strákunum okkar og ævintýrið heldur áfram hjá íslenska landsliðinu. 7. október 2016 10:00