Ben Affleck ræðir um heimsóknina til Íslands í nýju viðtali Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. október 2016 12:31 Ben Affleck í viðtalinu. Leikarinn Ben Affleck fer með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Justice League sem væntanleg er í sýningar um jólin. Tökur hafa staðið yfir á kvikmyndinni undanfarna mánuði og hefur leikaraliðið verið í London. Nú er stefnan hins vegar sett á Ísland. Tökustaðurinn á Íslandi er Djúpavík á Ströndum þangað sem hjólhýsi eru komin í tugatali. Í fyrstu stóð til að teymið sem starfaði við myndina myndi koma til landsins á skemmtiferðaskipi en þau plön breyttust. Sjá einnig:Ingvar E. í fyrstu stiklunni úr Justice League Ben Affleck segir í viðtali í sjónvarpsþættinum Live with Kelly að hann muni dvelja í tvo daga á Íslandi en að baki séu fjórir mánuðir af tökum í London. Flest bendir til þess að Affleck komi til landsins um helgina því hann minnist á plön sín um að horfa á leik í NFL-deildinni á sunnudaginn.Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim.VísirÞá snýr Tom Brady, að margra mati besti leikstjórnandi allra tíma, aftur á völlinn þegar New England Patriots sækja Cleveland Browns heim. Affleck, sem er mikill aðdáandi Brady, ætlar ekki að missa af leiknum. „Ég veit ekki klukkan hvað leikurinn verður á Íslandi en ég verð vakandi,“ segir Affleck. Á sjötta tug Íslendinga munu fara með minniháttarhlutverk í myndinni, þeirra á meðal fólk úr Leikfélagi Hólmavíkur. Komust færri að en vildu. Viðtalið í heild má sjá hér að neðan en þar ræðir Affleck einnig um dvöl sína í London þar sem börnin voru með í för. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vestfirsk upplýsingasíða fyrir ferðamenn sögð hafa ljóstrað upp um leyndarmál Hollywood Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim. 14. september 2016 15:45 Sjáðu fyrstu myndina af J.K. Simmons sem lögreglustjórinn Gordon Snyder birti þessa svarthvítu mynd á Twitter á degi Leðurblökumannsins nokkrum dögum eftir að hafa birt mynd af Ben Affleck í leðurblökubúningnum. 17. september 2016 22:35 Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr myndinni sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. 23. júlí 2016 19:56 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Sjá meira
Leikarinn Ben Affleck fer með eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Justice League sem væntanleg er í sýningar um jólin. Tökur hafa staðið yfir á kvikmyndinni undanfarna mánuði og hefur leikaraliðið verið í London. Nú er stefnan hins vegar sett á Ísland. Tökustaðurinn á Íslandi er Djúpavík á Ströndum þangað sem hjólhýsi eru komin í tugatali. Í fyrstu stóð til að teymið sem starfaði við myndina myndi koma til landsins á skemmtiferðaskipi en þau plön breyttust. Sjá einnig:Ingvar E. í fyrstu stiklunni úr Justice League Ben Affleck segir í viðtali í sjónvarpsþættinum Live with Kelly að hann muni dvelja í tvo daga á Íslandi en að baki séu fjórir mánuðir af tökum í London. Flest bendir til þess að Affleck komi til landsins um helgina því hann minnist á plön sín um að horfa á leik í NFL-deildinni á sunnudaginn.Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim.VísirÞá snýr Tom Brady, að margra mati besti leikstjórnandi allra tíma, aftur á völlinn þegar New England Patriots sækja Cleveland Browns heim. Affleck, sem er mikill aðdáandi Brady, ætlar ekki að missa af leiknum. „Ég veit ekki klukkan hvað leikurinn verður á Íslandi en ég verð vakandi,“ segir Affleck. Á sjötta tug Íslendinga munu fara með minniháttarhlutverk í myndinni, þeirra á meðal fólk úr Leikfélagi Hólmavíkur. Komust færri að en vildu. Viðtalið í heild má sjá hér að neðan en þar ræðir Affleck einnig um dvöl sína í London þar sem börnin voru með í för.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Vestfirsk upplýsingasíða fyrir ferðamenn sögð hafa ljóstrað upp um leyndarmál Hollywood Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim. 14. september 2016 15:45 Sjáðu fyrstu myndina af J.K. Simmons sem lögreglustjórinn Gordon Snyder birti þessa svarthvítu mynd á Twitter á degi Leðurblökumannsins nokkrum dögum eftir að hafa birt mynd af Ben Affleck í leðurblökubúningnum. 17. september 2016 22:35 Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr myndinni sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. 23. júlí 2016 19:56 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Sjá meira
Vestfirsk upplýsingasíða fyrir ferðamenn sögð hafa ljóstrað upp um leyndarmál Hollywood Frétt þar sem minnst var á að Jared Leto væri í leikarahópi Justice League fór á flug víða um heim. 14. september 2016 15:45
Sjáðu fyrstu myndina af J.K. Simmons sem lögreglustjórinn Gordon Snyder birti þessa svarthvítu mynd á Twitter á degi Leðurblökumannsins nokkrum dögum eftir að hafa birt mynd af Ben Affleck í leðurblökubúningnum. 17. september 2016 22:35
Ingvar E. Sigurðsson í fyrstu stiklunni úr Justice League Verið var að frumsýna fyrstu stikluna úr myndinni sem verður tekin upp að hluta hér á landi í haust. 23. júlí 2016 19:56