Íslensku EM-elskurnar notuðu kraft Óðins og komu til baka gegn Finnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. október 2016 10:00 Gylfi Þór Sigurðsson átti skot í stöng og slá. vísir/anton Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta unnu dramatískan sigur, 3-2, á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í gærkvöldi. Þegar 89 mínútur voru liðnar af leiknum benti ekkert til þess að Ísland væri að fara að vinna leikinn en ótrúlegur kafli undir lokin skilaði mikilvægum þremur stigum í hús. Mikið var rætt um leikinn á Twitter, bæði hjá Íslendingum og öðrum, en veðmálasíður, fótboltasíður og fleiri á samfélagsmiðlinum létu vita að fótboltaævintýið héldi áfram á Íslandi. Strákarnir okkar eru kallaðir EM-elskurnar eftir frammistöðuna í Frakklandi í sumar og þá var sagt að okkar menn hefðu notað kraft Óðins til að koma til baka og vinna leikinn. Hér að neðan má sjá okkur mjög skemmtileg tíst um sigur strákanna okkar. 90 mins: Iceland 1-2 Finland. ⚽️90+6 mins: Iceland 3-2 Finland. pic.twitter.com/VyOZHuqvF0— bet365 (@bet365) October 6, 2016 85' Iceland 1-2 Finland90' Iceland 2-2 Finland90+6' Iceland 3-2 FinlandThe fairy tale continues... pic.twitter.com/1K77HVgfbT— FourFourTweet (@FourFourTweet) October 7, 2016 VIDEO: Iceland channel the power of Odin, complete wild stoppage-time comeback https://t.co/bS9qGmrMrg pic.twitter.com/dWC9JsBa34— Deadspin (@Deadspin) October 6, 2016 Iceland aka moth killers made an amazing comeback tonight85' Ice 1-2 Fin90' Ice 2-2 Fin90+6' Ice 3-2 Finpic.twitter.com/2nfFdoV444— William Hill Betting (@WillHillBet) October 6, 2016 85': Iceland 1-2 Finland90': Iceland 2-2 Finland90+6': Iceland 3-2 FinlandWhat a comeback from Iceland! pic.twitter.com/XwvWnjUNT6— Squawka Football (@Squawka) October 6, 2016 Euro darlings Iceland score in the 90th, 95th minutes, come back to beat Finland 3-2 in dramatic fashion in World Cup qualifying pic.twitter.com/F8OSApjzwt— Planet Fútbol (@si_soccer) October 6, 2016 Iceland own the clap. Everyone else needs to stop.— Seán Sheehan (@SeanSheehanBA) October 6, 2016 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Lars sagði að England væri ofmetnasta landsliðið Eiður Smári Guðjohnsen hefur upplýst um hluta af því sem Lars Lagerbäck sagði við íslenska landsliðið í aðdraganda sigursins glæsilega gegn Englandi á EM. 7. október 2016 09:30 Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7. október 2016 08:00 Veislunni bjargað á ögurstundu Íslenska landsliðið í fótbolta vann mikilvægan heimasigur á Finnlandi, 3-2, á Laugardalsvellinum í gærkvöldi eftir að lenda tvisvar undir. Strákarnir okkar sýndu að þeir geta unnið leiki á ýmsa vegu. 7. október 2016 06:00 Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00 Sjáðu mörkin úr hinum leikjunum í riðli Íslands Á Vísi má sjá mörkin úr leikjum annarra liða í riðli Íslands sem og og mörkin úr leik Ítaliu og Spánar sem og úr leik Austurríki og Wales. 7. október 2016 08:30 Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7. október 2016 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta unnu dramatískan sigur, 3-2, á Finnlandi í undankeppni HM 2018 í gærkvöldi. Þegar 89 mínútur voru liðnar af leiknum benti ekkert til þess að Ísland væri að fara að vinna leikinn en ótrúlegur kafli undir lokin skilaði mikilvægum þremur stigum í hús. Mikið var rætt um leikinn á Twitter, bæði hjá Íslendingum og öðrum, en veðmálasíður, fótboltasíður og fleiri á samfélagsmiðlinum létu vita að fótboltaævintýið héldi áfram á Íslandi. Strákarnir okkar eru kallaðir EM-elskurnar eftir frammistöðuna í Frakklandi í sumar og þá var sagt að okkar menn hefðu notað kraft Óðins til að koma til baka og vinna leikinn. Hér að neðan má sjá okkur mjög skemmtileg tíst um sigur strákanna okkar. 90 mins: Iceland 1-2 Finland. ⚽️90+6 mins: Iceland 3-2 Finland. pic.twitter.com/VyOZHuqvF0— bet365 (@bet365) October 6, 2016 85' Iceland 1-2 Finland90' Iceland 2-2 Finland90+6' Iceland 3-2 FinlandThe fairy tale continues... pic.twitter.com/1K77HVgfbT— FourFourTweet (@FourFourTweet) October 7, 2016 VIDEO: Iceland channel the power of Odin, complete wild stoppage-time comeback https://t.co/bS9qGmrMrg pic.twitter.com/dWC9JsBa34— Deadspin (@Deadspin) October 6, 2016 Iceland aka moth killers made an amazing comeback tonight85' Ice 1-2 Fin90' Ice 2-2 Fin90+6' Ice 3-2 Finpic.twitter.com/2nfFdoV444— William Hill Betting (@WillHillBet) October 6, 2016 85': Iceland 1-2 Finland90': Iceland 2-2 Finland90+6': Iceland 3-2 FinlandWhat a comeback from Iceland! pic.twitter.com/XwvWnjUNT6— Squawka Football (@Squawka) October 6, 2016 Euro darlings Iceland score in the 90th, 95th minutes, come back to beat Finland 3-2 in dramatic fashion in World Cup qualifying pic.twitter.com/F8OSApjzwt— Planet Fútbol (@si_soccer) October 6, 2016 Iceland own the clap. Everyone else needs to stop.— Seán Sheehan (@SeanSheehanBA) October 6, 2016
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Lars sagði að England væri ofmetnasta landsliðið Eiður Smári Guðjohnsen hefur upplýst um hluta af því sem Lars Lagerbäck sagði við íslenska landsliðið í aðdraganda sigursins glæsilega gegn Englandi á EM. 7. október 2016 09:30 Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7. október 2016 08:00 Veislunni bjargað á ögurstundu Íslenska landsliðið í fótbolta vann mikilvægan heimasigur á Finnlandi, 3-2, á Laugardalsvellinum í gærkvöldi eftir að lenda tvisvar undir. Strákarnir okkar sýndu að þeir geta unnið leiki á ýmsa vegu. 7. október 2016 06:00 Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00 Sjáðu mörkin úr hinum leikjunum í riðli Íslands Á Vísi má sjá mörkin úr leikjum annarra liða í riðli Íslands sem og og mörkin úr leik Ítaliu og Spánar sem og úr leik Austurríki og Wales. 7. október 2016 08:30 Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7. október 2016 08:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sjá meira
Eiður Smári: Lars sagði að England væri ofmetnasta landsliðið Eiður Smári Guðjohnsen hefur upplýst um hluta af því sem Lars Lagerbäck sagði við íslenska landsliðið í aðdraganda sigursins glæsilega gegn Englandi á EM. 7. október 2016 09:30
Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7. október 2016 08:00
Veislunni bjargað á ögurstundu Íslenska landsliðið í fótbolta vann mikilvægan heimasigur á Finnlandi, 3-2, á Laugardalsvellinum í gærkvöldi eftir að lenda tvisvar undir. Strákarnir okkar sýndu að þeir geta unnið leiki á ýmsa vegu. 7. október 2016 06:00
Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7. október 2016 11:00
Sjáðu mörkin úr hinum leikjunum í riðli Íslands Á Vísi má sjá mörkin úr leikjum annarra liða í riðli Íslands sem og og mörkin úr leik Ítaliu og Spánar sem og úr leik Austurríki og Wales. 7. október 2016 08:30
Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7. október 2016 08:30