Hér er sigurmark Íslands í endursýningu | Myndband
Ísland skoraði sigurmarki eftir að uppgefinn uppbótartími var liðinn og voru Finnar afar ósáttir við að markið hafi fengið að standa.
„Dómarinn tók af okkur að minnsta kosti stig. Boltinn var ekki inni og ég var með vinstri höndina fyrir aftan boltann og hægri höndina ofan á honum,“ sagði Lukas Hradecky, markvörður finnska liðsins.
Hér fyrir ofan má sjá sigurmark Íslands og endursýningar af því.
Tengdar fréttir

Sjáðu dramatískt og umdeilt sigurmark Íslands
Ísland tryggði sér ótrúlegan 3-2 sigur á Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld.

Lukas Hradecky: Fjárans skandall
Lukas Hradecky markvörður finnska landsliðsins í fótbolta var allt annað en ánægður með sigurmark Íslands á Laugardalsvelli í kvöld.

Alfreð: Þetta var bara eitthvað rugl
Alfreð Finnbogason, framherji Íslands, var að vonum ánægður með sigurinn í leikslok, en Alfreð jafnaði metin í uppbótartíma eftir fyrirgjöf Gylfa Sigurðssonar.

Ragnar: Tek markið 100% á mig
Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var himinlifandi með 3-2 sigurinn gegn Finnum í kvöld og segir að sigurmarkið hafi 100% verið hans.

Twitter: Himinlifandi Íslendingar en Finnar brjálaðir
Viðbrögð bæði Íslendinga og Finna eftir æsilegan landsleik liðanna í undankeppni HM 2018 í kvöld.

Villandi skjáskot tekur ekki af vafa um hvort markið var löglegt
Líklega mun aldrei fást svar við spurningunni hvort sigurmark Íslands gegn Finnum var löglegt.

Heimir: Alveg sama hvort markið hafi verið ólöglegt eða hvað Backe segir
"Þetta er ofboðslegur léttir,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og hrósaði karakter sinna manna.

Þjálfari Finna um sigurmark Íslendinga: „Þetta er hneyksli“
Hans Backe þjálfari finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu var vægast sagt ósáttur við dómgæsluna í þriðja marki Íslands á Laugardalsvelli í kvöld.