Ísland vann dramatískan 3-2 sigur á Finnum eftir að hafa verið 2-1 undir þegar rúm mínúta var eftir að venjulegum leiktíma.
Okkar menn skoruðu svo sigurmarkið á sjöttu mínútu uppbótartíma en enginn virðist enn viss um hver eigi að fá markið skráð á sig, eða hvort að boltinn hafi yfir höfuð farið yfir línuna.
Íslendingar voru himinlifandi en Finnarnir eins og gefur að skilja afar svekktir. Margir þeirra saka norskan dómara leiksins, Svein Oddvar Moen, um svindl.
Sjá umræðuna hér fyrir neðan.
"Var hann inni?" - Alltaf jafn svekkjandi spurning #ISLFIN #fotboltinet
— Þórhildur Guðný (@torgsig) October 6, 2016
18 mánaða sonur minn þverneitar að fara að sofa því hann vill 'horfa á Gylfa.“
— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) October 6, 2016
Takk strákar!#ISLFIN
I wonder if the referee in the #ISLFIN match has a brand new offshore bank account. #Huuhkajat
— Petra Säkkinen (@Persaukinen) October 6, 2016
Apparently the cancer vikings of football need to pay refs to win #islfin
— Tonttarelli (@BogusBag) October 6, 2016
@UEFA Total disaster. A catastrophe. These things should never happen! Great match totally ruined. #ISLFIN #Huuhkajat
— Mika (@migeofficial) October 6, 2016
Íslenska geðveikin maður!
— Finnur Stefánsson (@FinnurStef) October 6, 2016
Tyrkir víkingaklöppuðu sig í gang, varð allt sturlað í Konya.
— Freyr Alexandersson (@freyrale) October 6, 2016
Okkar menn, eru alvöru víkingar! Þvílíkur karakter!
Henda þriðja markinu á @A_Finnbogason þar sem að boltinn er ekki inni frá Ragga og keeper-inn ekki með báðar hendur á bolta @hjorvarhaflida?
— Björgvin Gústavsson (@BjoggiGustavs) October 6, 2016
@Stigurh þau eru mjög lík
— Þossi (@thossmeister) October 6, 2016
Ansi sturlað að standa á hlaupabrautinni síðustu mínúturnar INNI?! EKKI INNI?! AAAAA!!! #fotbolti
— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) October 6, 2016
Þú veist að það eru að koma kosningar þegar frambjóðendur, sumir hverjir í full kit wanker outfitti, ausa lofi á landsliðið.
— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) October 6, 2016
Dómararnir voru mjög óvissir í sigurmarkinu. Þá á að gera eins og íslensku leikmennirnir gerðu og fagna marki. Það telur! #fotboltinet
— Magnús Már Einarsson (@maggimar) October 6, 2016
Vikingaklappið er alltaf gott á landsleikjum. Að dizza það er meira lame en að fara í sjósund og nota veip
— Máni Pétursson (@Manipeturs) October 6, 2016
Ég vona að sigurmarkið sé ólöglegt. Það væri bara enn meira gott á Finnana með sínar tafir, leikaraskap og rugl.
— Kristján Atli (@kristjanatli) October 6, 2016
FINBOOOO BABY
— Albert Gudmundsson (@snjallbert) October 6, 2016
Ó kickaði vindurinn inn
— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) October 6, 2016
You are FINNISH!!!!!!
— Fjalar Þorgeirsson (@Fjalli5000) October 6, 2016
Elmar Bjarnason ind og 4.15 sek efter scorer Island igen. Tilfældigt? Tror jeg ikk.. #UltraTwitterAgf
— Henrik Bødker (@HenrikBodker) October 6, 2016
Efaðist aldrei. @sykurinn #kingheimir
— Máni Pétursson (@Manipeturs) October 6, 2016
What a Comeback. # Alfredo #TheSig
— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) October 6, 2016
90 mins: Iceland 1-2 Finland.
— bet365 (@bet365) October 6, 2016
90+6 mins: Iceland 3-2 Finland.pic.twitter.com/VyOZHuqvF0