Varaforseti FIFA: Gott fyrir fótboltann að senda HM til Rússlands og Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2016 11:15 Victor Montagliani. Vísir/EPA Victor Montagliani, varaforseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hefur kannski öðruvísi skoðanir á umdeildu máli en flestir. Svo halda menn kannski þar til að þeir kynna sér málið vetur. Þetta er nefnilega spurning um sjónarhorn. Spillingarmálin hafa farið illa með FIFA síðustu mánuði og hafa bæði kallað fram nýja menn í forystu sem og nýjar vinnuaðferðir innanhúss. Eitt það umdeildasta var að leyfa Rússlandi og Katar að halda næstu tvær heimsmeistarakeppnir. Montagliani er hinsvegar á því að það sé eitt það besta sem gerðist fyrir FIFA. Rússland og Katar fengu heimsmeistaramótin í desember 2010 en Montagliani lítur á það sem svo að sú ákvörðun hafi komið hlutnum á hreyfingu. Margir hafa hneykslast á því að þjóðir hafa getað „keypt“ sér HM en það er líka hægt að sjá jákvæðu hliðarnar á þeirri ákvörðun. Montagliani velur það sjónarhorn. „Ég tel að þetta hafi gert útslagið. Ef Rússland og Katar hefðu ekki fengið þessar heimsmeistarakeppnir þá værum við ekki í þeirri stöðu að geta hreinsað til í fótboltanum. Ef England hefði fengið HM þá hefði kannski ekkert breyst,“ sagði Victor Montagliani við BBC. „Kannski var það besta sem gerðist fyrir fótboltann að senda HM til Rússlands og Katar,“ sagði Victor Montagliani. Montagliani hefur verið forseti Concacaf, Knattspyrnusambands Norður- og Mið-Ameríku, síðan í maí. Spillingin hefur verið hvað mest innan hans álfusambands. Forverar hans í formannsstólnum, Jeffrey Webb og Alfredo Hawit, voru báðir settir í bann eftir rannsókn á spillingu innan veggja FIFA. Enski boltinn FIFA HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Victor Montagliani, varaforseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hefur kannski öðruvísi skoðanir á umdeildu máli en flestir. Svo halda menn kannski þar til að þeir kynna sér málið vetur. Þetta er nefnilega spurning um sjónarhorn. Spillingarmálin hafa farið illa með FIFA síðustu mánuði og hafa bæði kallað fram nýja menn í forystu sem og nýjar vinnuaðferðir innanhúss. Eitt það umdeildasta var að leyfa Rússlandi og Katar að halda næstu tvær heimsmeistarakeppnir. Montagliani er hinsvegar á því að það sé eitt það besta sem gerðist fyrir FIFA. Rússland og Katar fengu heimsmeistaramótin í desember 2010 en Montagliani lítur á það sem svo að sú ákvörðun hafi komið hlutnum á hreyfingu. Margir hafa hneykslast á því að þjóðir hafa getað „keypt“ sér HM en það er líka hægt að sjá jákvæðu hliðarnar á þeirri ákvörðun. Montagliani velur það sjónarhorn. „Ég tel að þetta hafi gert útslagið. Ef Rússland og Katar hefðu ekki fengið þessar heimsmeistarakeppnir þá værum við ekki í þeirri stöðu að geta hreinsað til í fótboltanum. Ef England hefði fengið HM þá hefði kannski ekkert breyst,“ sagði Victor Montagliani við BBC. „Kannski var það besta sem gerðist fyrir fótboltann að senda HM til Rússlands og Katar,“ sagði Victor Montagliani. Montagliani hefur verið forseti Concacaf, Knattspyrnusambands Norður- og Mið-Ameríku, síðan í maí. Spillingin hefur verið hvað mest innan hans álfusambands. Forverar hans í formannsstólnum, Jeffrey Webb og Alfredo Hawit, voru báðir settir í bann eftir rannsókn á spillingu innan veggja FIFA.
Enski boltinn FIFA HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira