Norðmenn sækja 3.200 milljarða úr olíusjóðnum Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2016 08:21 Siv Jensen og Erna Solberg. Vísir/AFP Norska ríkisstjórnin hefur ákveðið að sækja 225 milljarða norskra króna, um 3.200 milljarða íslenskra króna, úr olíusjóð norska ríkisins til að standa straum af fjárlögum næsta árs. Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs, kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í morgun. Upphæðin sem um ræðir samsvarar um þremur prósentum af sjóðnum, sem er sá stærsti sinnar tegundar í heimi. Skattur á fyrirtæki verður lækkaður í 24 prósent og svo í 23 prósent á næsta ári, en nánar er fjallað um fjárlagafrumvarpið á vef norska ríkisútvarpsins. Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, sagði í gær að eftir tuttugu ára góðæristímabil í Noregi stefni nú í að minnsta kosti tíu mögur ár. Sagði hún marga einstaklinga mega gera ráð fyrir minni tekjum. Solberg sagði að leggja ætti áherslu á tæknivæðingu í velferðarmálum þannig að færri starfsmenn verði á hvern sjúkling og aukin áhersla lögð á þekkingu og menntun. Tengdar fréttir Tíu mögur ár framundan Eftir 20 ára góðæristímabil í Noregi stefnir nú í að minnsta kosti tíu mögur ár, að því er Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, greinir frá 6. október 2016 07:00 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Norska ríkisstjórnin hefur ákveðið að sækja 225 milljarða norskra króna, um 3.200 milljarða íslenskra króna, úr olíusjóð norska ríkisins til að standa straum af fjárlögum næsta árs. Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs, kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í morgun. Upphæðin sem um ræðir samsvarar um þremur prósentum af sjóðnum, sem er sá stærsti sinnar tegundar í heimi. Skattur á fyrirtæki verður lækkaður í 24 prósent og svo í 23 prósent á næsta ári, en nánar er fjallað um fjárlagafrumvarpið á vef norska ríkisútvarpsins. Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, sagði í gær að eftir tuttugu ára góðæristímabil í Noregi stefni nú í að minnsta kosti tíu mögur ár. Sagði hún marga einstaklinga mega gera ráð fyrir minni tekjum. Solberg sagði að leggja ætti áherslu á tæknivæðingu í velferðarmálum þannig að færri starfsmenn verði á hvern sjúkling og aukin áhersla lögð á þekkingu og menntun.
Tengdar fréttir Tíu mögur ár framundan Eftir 20 ára góðæristímabil í Noregi stefnir nú í að minnsta kosti tíu mögur ár, að því er Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, greinir frá 6. október 2016 07:00 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tíu mögur ár framundan Eftir 20 ára góðæristímabil í Noregi stefnir nú í að minnsta kosti tíu mögur ár, að því er Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, greinir frá 6. október 2016 07:00