28,9% aukning í bílasölu í september Finnur Thorlacius skrifar 4. október 2016 11:45 Bílasala gæti náð 20.000 bílum í ár og vöxsturinn um 38% á milli ára. Sala á nýjum bílum frá 1. til 30. september jókst um 28,9% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 1.027 á móti 797 í sama mánuði 2015, eða aukning um 230 bíla. Samtals hafa verið skráðir 15.945 fólksbílar það sem af er árinu og er það 37,6% aukning frá fyrra ári. Bílasala heldur áfram að aukast og er aukningin aðallega í sölu til einstaklinga og fyrirtækja. Bílaleigur eiga enn stóran hluta af heildar nýskráningum eins og á síðasta ári og má ætla að hlutdeild þeirra verði í kringum 40% af nýskráningum fólksbíla þegar árið verður gert upp eins og var á síðasta ári, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu. Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent
Sala á nýjum bílum frá 1. til 30. september jókst um 28,9% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 1.027 á móti 797 í sama mánuði 2015, eða aukning um 230 bíla. Samtals hafa verið skráðir 15.945 fólksbílar það sem af er árinu og er það 37,6% aukning frá fyrra ári. Bílasala heldur áfram að aukast og er aukningin aðallega í sölu til einstaklinga og fyrirtækja. Bílaleigur eiga enn stóran hluta af heildar nýskráningum eins og á síðasta ári og má ætla að hlutdeild þeirra verði í kringum 40% af nýskráningum fólksbíla þegar árið verður gert upp eins og var á síðasta ári, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu.
Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent