Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Ritstjórn skrifar 2. október 2016 17:00 Það er komin ný viðbót við þessa glæsilegu fjölskyldu. Mynd/Getty Blake Lively eignaðist sitt annað barn ásamt manninum sínum, Ryan Reynolds um helgina. Fyrir eiga þau saman dóttirina James en hún er 22 mánaða gömul. Ekki er vitað hvert kyn barnsins er eða nafn. Hingað til hafa hjónin verið afar lokuð hvað varðar einkalíf sitt, þá sérstaklega dóttur sinnar, svo líklegt er að fjölmiðlar fái engar upplýsingar um það á næstunni. Mest lesið H&M með nýja makeup línu Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Mikilvæg skilaboð frá leikkonunum í Girls Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour
Blake Lively eignaðist sitt annað barn ásamt manninum sínum, Ryan Reynolds um helgina. Fyrir eiga þau saman dóttirina James en hún er 22 mánaða gömul. Ekki er vitað hvert kyn barnsins er eða nafn. Hingað til hafa hjónin verið afar lokuð hvað varðar einkalíf sitt, þá sérstaklega dóttur sinnar, svo líklegt er að fjölmiðlar fái engar upplýsingar um það á næstunni.
Mest lesið H&M með nýja makeup línu Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Mikilvæg skilaboð frá leikkonunum í Girls Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour