Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Ritstjórn skrifar 2. október 2016 17:00 Það er komin ný viðbót við þessa glæsilegu fjölskyldu. Mynd/Getty Blake Lively eignaðist sitt annað barn ásamt manninum sínum, Ryan Reynolds um helgina. Fyrir eiga þau saman dóttirina James en hún er 22 mánaða gömul. Ekki er vitað hvert kyn barnsins er eða nafn. Hingað til hafa hjónin verið afar lokuð hvað varðar einkalíf sitt, þá sérstaklega dóttur sinnar, svo líklegt er að fjölmiðlar fái engar upplýsingar um það á næstunni. Mest lesið Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Glamour
Blake Lively eignaðist sitt annað barn ásamt manninum sínum, Ryan Reynolds um helgina. Fyrir eiga þau saman dóttirina James en hún er 22 mánaða gömul. Ekki er vitað hvert kyn barnsins er eða nafn. Hingað til hafa hjónin verið afar lokuð hvað varðar einkalíf sitt, þá sérstaklega dóttur sinnar, svo líklegt er að fjölmiðlar fái engar upplýsingar um það á næstunni.
Mest lesið Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Glamour