Audi Q7 með 4 strokka vél á 49.950 dollara Finnur Thorlacius skrifar 19. október 2016 11:14 Audi Q7 jeppinn. Hægt verður að fá hinn nýja jeppa Audi Q7 með fjögurra strokka vél á svo lítið sem 49.950 dollara í Bnadaríkjunum, eða á 5,7 milljónir króna. Þessi fjögurra strokka vél er 252 hestöfl, en hún nýtur auka afls frá forþjöppu og tog hennar er 369 Nm. Þessi gerð jeppans mun bjóðast í Bandaríkjunum á næsta ári. Með þessari nýju en aflminni vél geta kaupendur bílsins vestanhafs sparað sér um 6.000 dollara miðað við þá ódýrustu útgáfu sem nú býðst af bílnum. Sprengirými fjögurra strokka vélarinnar er aðeins 2,0 lítrar, en aflið samt ágætt miðað við það. Toggeta þessa bíls er heldur ekkert sem kaupendur þurfa að óttast, eða 2 tonn. Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent
Hægt verður að fá hinn nýja jeppa Audi Q7 með fjögurra strokka vél á svo lítið sem 49.950 dollara í Bnadaríkjunum, eða á 5,7 milljónir króna. Þessi fjögurra strokka vél er 252 hestöfl, en hún nýtur auka afls frá forþjöppu og tog hennar er 369 Nm. Þessi gerð jeppans mun bjóðast í Bandaríkjunum á næsta ári. Með þessari nýju en aflminni vél geta kaupendur bílsins vestanhafs sparað sér um 6.000 dollara miðað við þá ódýrustu útgáfu sem nú býðst af bílnum. Sprengirými fjögurra strokka vélarinnar er aðeins 2,0 lítrar, en aflið samt ágætt miðað við það. Toggeta þessa bíls er heldur ekkert sem kaupendur þurfa að óttast, eða 2 tonn.
Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent