CBS þróar Candy Crush-þátt sem er ekki ósvipaður QuizUp-þættinum sem NBC hætti við Birgir Olgeirsson skrifar 18. október 2016 14:11 Í tilkynningu frá CBS kemur fram að í september síðastliðnum hafi tölvuleikirnir Candy Crush Saga og Candy Crush Soda Saga dregið að spilun sem nemur átján milljörðum skipta Vísir/Getty Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS gert samning við framleiðslufyrirtækið Lionsgate TV um framleiðslu á sjónvarpsþáttum sem byggðir eru á hinum ógnarvinsæla tölvuleik Candy Crush.Í frétt Variety er sagt frá því að hver þáttur verði klukkustundar langur þar sem tvö tveggja manna lið keppast um að vera á undan að leysa risastór Candy Crush-borð. Áætlað er að áhorfendur heima í stofu geti tekið þátt í gegnum síma. Þetta kann að hljóma kunnuglega í eyrum Íslendinga því NBC hafði verið með sjónvarpsþátt í þróun sem átti að byggjast á íslenska tölvuleiknum QuizUp frá Plain Vanilla. Þar áttu áhorfendur heima í stofu einmitt líka að fá að spreyta sig gegn keppendum í sjónvarpssal. Í lok ágúst síðastliðnum ákvað NBC að hætta þróun QuizUp-sjónvarpsþáttarins og var öllu starfsfólki Plain Vanilla sagt upp í kjölfarið. Í tilkynningu frá CBS kemur fram að í september síðastliðnum hafi tölvuleikirnir Candy Crush Saga og Candy Crush Soda Saga dregið að spilun sem nemur átján milljörðum skipta. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ris og fall Plain Vanilla: Frá „nei takk“ við tólf milljörðum til „nei takk“ frá NBC Plain Vanilla var stofnað árið 2010 af Þorsteini B. Friðrikssyni og kynnti snjallsímaleikinn The Moogies til sögunnar árið 2011. Leikurinn naut ekki vinsælda en það gerði hins vegar næsta vara fyrirtækisins, spurningaleikurinn QuizUp. 31. ágúst 2016 15:00 Skrifstofur Plain Vanilla lausar fyrir næsta ævintýri Glæsileg húsakynni á Laugavegi en því miður fylgja húsgögnin ekki. 16. september 2016 15:03 Þorsteinn um yfirtökutilboðið í Plain Vanilla: „Missi ekki svefn yfir þeirri ákvörðun“ Stofnandi Plain Vanilla viðurkennir þó að hann myndi taka tilboðinu yrði honum boðið það í dag. 31. ágúst 2016 19:53 Öllum starfsmönnum Plain Vanilla sagt upp Loka skrifstofu sinni hér á landi og öllum 36 starfsmönnum sagt upp störfum. Þetta gerist í kjölfar ákvörðunar NBC að framleiða ekki sjónvarpsþátt byggðan á spurningaleiknum QuizUp. 31. ágúst 2016 11:56 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS gert samning við framleiðslufyrirtækið Lionsgate TV um framleiðslu á sjónvarpsþáttum sem byggðir eru á hinum ógnarvinsæla tölvuleik Candy Crush.Í frétt Variety er sagt frá því að hver þáttur verði klukkustundar langur þar sem tvö tveggja manna lið keppast um að vera á undan að leysa risastór Candy Crush-borð. Áætlað er að áhorfendur heima í stofu geti tekið þátt í gegnum síma. Þetta kann að hljóma kunnuglega í eyrum Íslendinga því NBC hafði verið með sjónvarpsþátt í þróun sem átti að byggjast á íslenska tölvuleiknum QuizUp frá Plain Vanilla. Þar áttu áhorfendur heima í stofu einmitt líka að fá að spreyta sig gegn keppendum í sjónvarpssal. Í lok ágúst síðastliðnum ákvað NBC að hætta þróun QuizUp-sjónvarpsþáttarins og var öllu starfsfólki Plain Vanilla sagt upp í kjölfarið. Í tilkynningu frá CBS kemur fram að í september síðastliðnum hafi tölvuleikirnir Candy Crush Saga og Candy Crush Soda Saga dregið að spilun sem nemur átján milljörðum skipta.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ris og fall Plain Vanilla: Frá „nei takk“ við tólf milljörðum til „nei takk“ frá NBC Plain Vanilla var stofnað árið 2010 af Þorsteini B. Friðrikssyni og kynnti snjallsímaleikinn The Moogies til sögunnar árið 2011. Leikurinn naut ekki vinsælda en það gerði hins vegar næsta vara fyrirtækisins, spurningaleikurinn QuizUp. 31. ágúst 2016 15:00 Skrifstofur Plain Vanilla lausar fyrir næsta ævintýri Glæsileg húsakynni á Laugavegi en því miður fylgja húsgögnin ekki. 16. september 2016 15:03 Þorsteinn um yfirtökutilboðið í Plain Vanilla: „Missi ekki svefn yfir þeirri ákvörðun“ Stofnandi Plain Vanilla viðurkennir þó að hann myndi taka tilboðinu yrði honum boðið það í dag. 31. ágúst 2016 19:53 Öllum starfsmönnum Plain Vanilla sagt upp Loka skrifstofu sinni hér á landi og öllum 36 starfsmönnum sagt upp störfum. Þetta gerist í kjölfar ákvörðunar NBC að framleiða ekki sjónvarpsþátt byggðan á spurningaleiknum QuizUp. 31. ágúst 2016 11:56 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Ris og fall Plain Vanilla: Frá „nei takk“ við tólf milljörðum til „nei takk“ frá NBC Plain Vanilla var stofnað árið 2010 af Þorsteini B. Friðrikssyni og kynnti snjallsímaleikinn The Moogies til sögunnar árið 2011. Leikurinn naut ekki vinsælda en það gerði hins vegar næsta vara fyrirtækisins, spurningaleikurinn QuizUp. 31. ágúst 2016 15:00
Skrifstofur Plain Vanilla lausar fyrir næsta ævintýri Glæsileg húsakynni á Laugavegi en því miður fylgja húsgögnin ekki. 16. september 2016 15:03
Þorsteinn um yfirtökutilboðið í Plain Vanilla: „Missi ekki svefn yfir þeirri ákvörðun“ Stofnandi Plain Vanilla viðurkennir þó að hann myndi taka tilboðinu yrði honum boðið það í dag. 31. ágúst 2016 19:53
Öllum starfsmönnum Plain Vanilla sagt upp Loka skrifstofu sinni hér á landi og öllum 36 starfsmönnum sagt upp störfum. Þetta gerist í kjölfar ákvörðunar NBC að framleiða ekki sjónvarpsþátt byggðan á spurningaleiknum QuizUp. 31. ágúst 2016 11:56