Elísa: Ótrúlega flott en við þurfum að pissa í holur Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. október 2016 12:00 Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta eru mættar til Changqing þar sem þær mæta heimakonum í vináttuleik á fimmtudaginn. Leikurinn fer fram á Yongchuan Sport Center sem tekur um 20 þúsund manns í sæti og er gert ráð fyrir góðri mætingu þegar Kína spilar sína leiki á þessu vináttumóti. „Þetta er ótrúlega flott svona fljótt á litið en við þurfum að pissa í holur. Við hljótum samt að klára það,“ segir Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður íslenska liðsins, hress og kát í samtali við heimasíðu KSÍ. Aðstæðurnar eru góðar en Elísa er þó ekkert að missa sig. „Mér sýnist þetta vera svipað, allavega grasið og annað. Umgjörðin hérna virðist vera frábær og vonandi mætir bara fullt af fólki á völlinn,“ segir hún, en Eyjakonunni hlakkar til að spila á móti heimakonum. „Það verður gaman að spila á móti Kína. Þær eru snöggar þannig maður verður að vera á tánum. Maður má ekkert slaka á þannig þetta verður vonandi bara gaman.“ „Ég trúi nú ekki öðru en þær mæti í þetta mót á heimavelli til að vinna það en við förum líka í alla leiki til að vinna þá.,“ segir Elísa Viðarsdóttir. Íslenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta eru mættar til Changqing þar sem þær mæta heimakonum í vináttuleik á fimmtudaginn. Leikurinn fer fram á Yongchuan Sport Center sem tekur um 20 þúsund manns í sæti og er gert ráð fyrir góðri mætingu þegar Kína spilar sína leiki á þessu vináttumóti. „Þetta er ótrúlega flott svona fljótt á litið en við þurfum að pissa í holur. Við hljótum samt að klára það,“ segir Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður íslenska liðsins, hress og kát í samtali við heimasíðu KSÍ. Aðstæðurnar eru góðar en Elísa er þó ekkert að missa sig. „Mér sýnist þetta vera svipað, allavega grasið og annað. Umgjörðin hérna virðist vera frábær og vonandi mætir bara fullt af fólki á völlinn,“ segir hún, en Eyjakonunni hlakkar til að spila á móti heimakonum. „Það verður gaman að spila á móti Kína. Þær eru snöggar þannig maður verður að vera á tánum. Maður má ekkert slaka á þannig þetta verður vonandi bara gaman.“ „Ég trúi nú ekki öðru en þær mæti í þetta mót á heimavelli til að vinna það en við förum líka í alla leiki til að vinna þá.,“ segir Elísa Viðarsdóttir.
Íslenski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira