Pique viðurkennir að hann ögrar Real Madrid viljandi til að halda rígnum gangandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. október 2016 12:00 Gerard Pique í baráttunni við Gareth Bale. vísir/getty Gerard Pique, miðvörður Barcelona, viðurkennir að hann ögrar leikmönnum og þjálfurum Real Madrid viljandi til að halda spennustiginu mjög háu í baráttu þessara miklu erkifjenda á Spáni. Pique hefur margoft fengið fyrirsagnirnar í spænsku blöðunum í aðdraganda El Clásico en orðastríð hans við Alvaro Arbeloa, varnarmann Real Madrid, vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum síðan. Miðverðinum finnst andúðin á milli félaganna áhugaverð en hann viðurkennir að gjörðir sínar taka svolítið kastljósið af því sem hann gerir svo þegar inn á völlinn kemur. „Ég viðurkenni það, að mér finnst gaman að ögra Real Madrid. Mér finnst gott að hafa spennu í þessu en bara þegar kemur að fótboltanum,“ segir Pique í viðtali við TV3 á Spáni. „Án þessarar spennu og þessa rígs væri ekkert gaman að fótbolta. Án rígsins myndu leikir Barcelona og Real Madrid ekki vera eins og líf eða dauði. Þegar þessi lið mætast er eins og allt muni ráðast í þeim eina leik.“ „Það er satt að upp á síðkastið ef ég aðeins róað mig. Ég átta mig á því að þegar ég stend í þessu metur fólk ekki hvað ég geri inn á vellinum alveg eins og það ætti að gera. Stundum er þetta bara þannig að ég er beðinn um álit á ýmsum hlutum, þetta er ekki alltaf það að mér finnist svo gaman að tala,“ segir Gerard Pique. Spænski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Gerard Pique, miðvörður Barcelona, viðurkennir að hann ögrar leikmönnum og þjálfurum Real Madrid viljandi til að halda spennustiginu mjög háu í baráttu þessara miklu erkifjenda á Spáni. Pique hefur margoft fengið fyrirsagnirnar í spænsku blöðunum í aðdraganda El Clásico en orðastríð hans við Alvaro Arbeloa, varnarmann Real Madrid, vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum síðan. Miðverðinum finnst andúðin á milli félaganna áhugaverð en hann viðurkennir að gjörðir sínar taka svolítið kastljósið af því sem hann gerir svo þegar inn á völlinn kemur. „Ég viðurkenni það, að mér finnst gaman að ögra Real Madrid. Mér finnst gott að hafa spennu í þessu en bara þegar kemur að fótboltanum,“ segir Pique í viðtali við TV3 á Spáni. „Án þessarar spennu og þessa rígs væri ekkert gaman að fótbolta. Án rígsins myndu leikir Barcelona og Real Madrid ekki vera eins og líf eða dauði. Þegar þessi lið mætast er eins og allt muni ráðast í þeim eina leik.“ „Það er satt að upp á síðkastið ef ég aðeins róað mig. Ég átta mig á því að þegar ég stend í þessu metur fólk ekki hvað ég geri inn á vellinum alveg eins og það ætti að gera. Stundum er þetta bara þannig að ég er beðinn um álit á ýmsum hlutum, þetta er ekki alltaf það að mér finnist svo gaman að tala,“ segir Gerard Pique.
Spænski boltinn Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira